25 laxar á land við opnun Miðfjarðarár Karl Lúðvíksson skrifar 17. júní 2018 10:01 Flottur lax sem veiddist við opnun Miðfjarðarár á föstudaginn. Mynd: Miðfjarðará Lodge FB Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins. Þrátt fyrir kuldann fer veiðin afar vel af stað í Miðfjarðará en alls var 25 löxum landað á þessum fyrsta degi og töluvert líf var að sjá í ánni. Allir laxarnir sem komu á land þennan fyrsta dag voru á milli 80 og 90 sm langir svo það gæti verið að stefna í annað gott stórlaxaár í ánni. Heildarveiðin í Miðfjarðará í fyrrasumar var 3.765 laxar en frá árinu 2009 þegar það vieddust 4.004 laxar hefur veiðin aðeins tvisvar farið undir 2.000 löxum en það var árið 2012 þegar það veiddust 1.610 laxar og síðan 2014 þegar það komu 1.694 laxar á land. Mesta veiðin í ánni var 2015 þegar 6.028 laxar veiddust í henni. Mest lesið 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Mikið líf í Ölfusárósnum Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Elliðavatn opnar á morgun Veiði Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Veiði 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði 800 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Veiði
Miðfjarðará opnaði á föstudaginn og skilyrðin þar voru afar erfið en hitastigið var aðeins um 3-4 gráður mestan part dagsins. Þrátt fyrir kuldann fer veiðin afar vel af stað í Miðfjarðará en alls var 25 löxum landað á þessum fyrsta degi og töluvert líf var að sjá í ánni. Allir laxarnir sem komu á land þennan fyrsta dag voru á milli 80 og 90 sm langir svo það gæti verið að stefna í annað gott stórlaxaár í ánni. Heildarveiðin í Miðfjarðará í fyrrasumar var 3.765 laxar en frá árinu 2009 þegar það vieddust 4.004 laxar hefur veiðin aðeins tvisvar farið undir 2.000 löxum en það var árið 2012 þegar það veiddust 1.610 laxar og síðan 2014 þegar það komu 1.694 laxar á land. Mesta veiðin í ánni var 2015 þegar 6.028 laxar veiddust í henni.
Mest lesið 99 laxar á einum degi í Miðfjarðará Veiði Mikið líf í Ölfusárósnum Veiði Gömul en fyndin saga af ungum veiðiþjófum Veiði Elliðavatn opnar á morgun Veiði Veiðimenn þurfa að búa sig vel næstu daga Veiði 99 laxa dagur í Miðfjarðará í gær Veiði Hvolsá og Staðarhólsá til Veiða.is Veiði 800 urriðar á land á ION svæðinu Veiði Geldingatjörn kemur vel undan vetri Veiði Lokatölur komnar úr flestum laxveiðiánum Veiði