Kylfingur játaði svindl á Íslandsbankamótaröðinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júní 2018 14:00 vísir Upp hefur komist um svindl á Íslandsbankamótaröðinni í golfi á fyrsta móti ársins sem fram fór á Strandarvelli á Hellu. Vefsíðan Kylfingur.is greindi frá þessu í dag. Krefjandi aðstæður voru á Hellu um síðustu helgi þegar 129 kylfingar tóku þátt í fyrsta móti ársins á Íslandsbankamótaröðinni. Einn keppandi mótsins á að hafa viljandi lagt niður nýjan bolta í þungum karga utan brautar þegar hann fann ekki boltann sinn. Atvikið átti sér stað við fyrstu holu á Strandarvelli. Samkvæmt frétt Kylfings voru það leikmenn í öðrum ráshóp sem sáu atvikið og tilkynntu til dómara mótsins. Kylfingurinn viðurkenndi brotið fyrir dómaranum daginn eftir. Ekki hefur enn verið úrskurðað hvort keppandinn verði dæmdur í bann vegna málsins. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Upp hefur komist um svindl á Íslandsbankamótaröðinni í golfi á fyrsta móti ársins sem fram fór á Strandarvelli á Hellu. Vefsíðan Kylfingur.is greindi frá þessu í dag. Krefjandi aðstæður voru á Hellu um síðustu helgi þegar 129 kylfingar tóku þátt í fyrsta móti ársins á Íslandsbankamótaröðinni. Einn keppandi mótsins á að hafa viljandi lagt niður nýjan bolta í þungum karga utan brautar þegar hann fann ekki boltann sinn. Atvikið átti sér stað við fyrstu holu á Strandarvelli. Samkvæmt frétt Kylfings voru það leikmenn í öðrum ráshóp sem sáu atvikið og tilkynntu til dómara mótsins. Kylfingurinn viðurkenndi brotið fyrir dómaranum daginn eftir. Ekki hefur enn verið úrskurðað hvort keppandinn verði dæmdur í bann vegna málsins.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira