Þegar Manning náði að kveikja neistann hjá Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2018 23:15 Peyton og Tiger er vel til vina. vísir/getty Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Peyton Manning sagði ansi magnaða sögu af því á dögunum hvernig honum tókst að æsa Tiger Woods upp með ruslatali er þeir spiluðu golf saman. Manning sagði söguna eftir að hafa spilað með Tiger í síðustu viku. Það var ekki í fyrsta skipti sem þessar goðsagnir spila golf saman. Þegar Manning spilaði með Indianapolis Colts og vildi keyra kerfin sín hratt þá notaði hann orðin Tiger og Phil. Ef hann sagði Tiger þá átti að fara af stað á einum en tveimur ef hann kallaði Phil. Þessa taktík notaði hann því Tiger var alltaf efstur á heimslistanum en Phil Mickelson í öðru sæti. Hann sagði Tiger frá þessu á sínum tíma og kylfingnum fannst það mjög merkilegt. Eftir fyrsta tímabil Manning með Denver Broncos árið 2013 þá spilaði hann með Tiger á nýjan leik. Tiger spurði þá hver helsti munurinn væri á því að spila með Broncos og Colts. Mannig skaut þá á Tiger. Það væri ruglandi að Rory McIlroy væri númer eitt en hann væri númer tvö. Tiger tók þessari kyndingu ekkert sérstaklega vel. Svo illa tók hann henni reyndar að hann notaði hana til að hvetja sig áfram. Hann vann tvö mót þennan mánuðinn og komst aftur á topp heimslistans. Morguninn eftir hringdi hann í Manning og minnti hann á að nú yrði að breyta kerfinu aftur. Á þann hátt sem væri réttur. Golf Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Fyrrum NFL-leikstjórnandinn Peyton Manning sagði ansi magnaða sögu af því á dögunum hvernig honum tókst að æsa Tiger Woods upp með ruslatali er þeir spiluðu golf saman. Manning sagði söguna eftir að hafa spilað með Tiger í síðustu viku. Það var ekki í fyrsta skipti sem þessar goðsagnir spila golf saman. Þegar Manning spilaði með Indianapolis Colts og vildi keyra kerfin sín hratt þá notaði hann orðin Tiger og Phil. Ef hann sagði Tiger þá átti að fara af stað á einum en tveimur ef hann kallaði Phil. Þessa taktík notaði hann því Tiger var alltaf efstur á heimslistanum en Phil Mickelson í öðru sæti. Hann sagði Tiger frá þessu á sínum tíma og kylfingnum fannst það mjög merkilegt. Eftir fyrsta tímabil Manning með Denver Broncos árið 2013 þá spilaði hann með Tiger á nýjan leik. Tiger spurði þá hver helsti munurinn væri á því að spila með Broncos og Colts. Mannig skaut þá á Tiger. Það væri ruglandi að Rory McIlroy væri númer eitt en hann væri númer tvö. Tiger tók þessari kyndingu ekkert sérstaklega vel. Svo illa tók hann henni reyndar að hann notaði hana til að hvetja sig áfram. Hann vann tvö mót þennan mánuðinn og komst aftur á topp heimslistans. Morguninn eftir hringdi hann í Manning og minnti hann á að nú yrði að breyta kerfinu aftur. Á þann hátt sem væri réttur.
Golf Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira