Greiningarhornið: Galinn varnarleikur hjá KR-ingum Einar Sigurvinsson skrifar 22. maí 2018 07:00 Í Greiningarhorni Pepsi-markanna fer Freyr Alexandersson ofan í saumana á ákveðnum leikjum deildarinnar, en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá leikgreiningu hans á leik KR og Breiðabliks. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en eins og sjá má í innslaginu fengu Blikar þó nokkur tækifæri til þess að vinna leikinn. „En svo galin varnarleikur hjá KR-ingum. Þrír leikmenn sogast að Gísla, Willum les leikinn vel. Morten Beck verndar ekki hjartað og Willum refsar fyrir það,“ sagði Freyr þegar hann fór yfir mark Willums Þórs Willumssonar, sem komum Blikum yfir í leiknum. „Þetta er besta byrjun Blika síðan þeir urðu meistarar árið 2010, við megum ekki gleyma því,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga Pepsi-markanna þegar stjórnandi þáttarins, Hörður Magnússon, spurði hvort frammistaða liðsins kæmi á óvart. „Þetta byrjar afskaplega við fyrir þá og eins og Freyr segir þá eru þeir miklu sterkari varnarlega en þeir hafa verið undanfarin ár. Með styrkingunni í [Jonathan] Hendrickx eru Blikarnir komnir með gríðarlega þéttann pakka,“ bætti Gunnar við. „Af því að þú nefnir Hendrickx, Davíð [Kristján Ólafsson] er búinn að bæta varnarleikinn sinn gríðarlega. Ég tók til dæmis saman tölfræðina fyrir þessa umferð, hann var búinn að vinna öll skallaeinvígi sem hann hafði farið í á mótinu,“ sagði Freyr að lokum. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Í Greiningarhorni Pepsi-markanna fer Freyr Alexandersson ofan í saumana á ákveðnum leikjum deildarinnar, en í spilaranum hér fyrir ofan má sjá leikgreiningu hans á leik KR og Breiðabliks. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en eins og sjá má í innslaginu fengu Blikar þó nokkur tækifæri til þess að vinna leikinn. „En svo galin varnarleikur hjá KR-ingum. Þrír leikmenn sogast að Gísla, Willum les leikinn vel. Morten Beck verndar ekki hjartað og Willum refsar fyrir það,“ sagði Freyr þegar hann fór yfir mark Willums Þórs Willumssonar, sem komum Blikum yfir í leiknum. „Þetta er besta byrjun Blika síðan þeir urðu meistarar árið 2010, við megum ekki gleyma því,“ sagði Gunnar Jarl Jónsson, einn sérfræðinga Pepsi-markanna þegar stjórnandi þáttarins, Hörður Magnússon, spurði hvort frammistaða liðsins kæmi á óvart. „Þetta byrjar afskaplega við fyrir þá og eins og Freyr segir þá eru þeir miklu sterkari varnarlega en þeir hafa verið undanfarin ár. Með styrkingunni í [Jonathan] Hendrickx eru Blikarnir komnir með gríðarlega þéttann pakka,“ bætti Gunnar við. „Af því að þú nefnir Hendrickx, Davíð [Kristján Ólafsson] er búinn að bæta varnarleikinn sinn gríðarlega. Ég tók til dæmis saman tölfræðina fyrir þessa umferð, hann var búinn að vinna öll skallaeinvígi sem hann hafði farið í á mótinu,“ sagði Freyr að lokum.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira