Risasalamandran nánast útdauð Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. maí 2018 05:53 Fáar villtar risasalamöndrur fundust í úttekt vísindamannna. bbc Vísindamenn telja að stærsta froskdýr jarðarinnar, hin kínverska risasalamandra, finnist vart lengur í náttúrunni. Fjögurra ára úttekt vísindamannanna á kjörlendum dýrsins leiddi í ljós að aðeins örfáar villtar risasalamöndrur séu enn á lífi. Dýrið er talið hafa lifað á jörðinni í rúmlega 170 milljón ár og hefur oft verið vísað til þes sem „lifandi steingervings.“ Salamandra þessi getur orðið allt að 180 cm á lengd og vegið allt að 25 kg. Hún hefur notið töluverðra vinsælda á fínni veitingastöðum heimsins og hefur því verið ræktað í þartilgerðum fersksvatnskvíum til að svara óendanlegri eftirspurn asískra auðmanna. Vísindamenn telja að þær risasalmöndrur sem þó fundust við rannsóknina hafi því í raun ekki verið villtar. Þeim hafi líklega verið sleppt úr eldiskvíum en kínversk stjórnvöld eru á vef breska ríkisútvarpsins ekki sögð setja sig upp á móti slíkum sleppingum. Risasalamandran hefur öldum saman verið í hávegum höfð í Kína. Er hún stundum sögð vera kölluð „barnafiskur“ þar í landi, enda eru hljóð hennar talin minna á barnsgrátur. Dýr Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump bakkar Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Vísindamenn telja að stærsta froskdýr jarðarinnar, hin kínverska risasalamandra, finnist vart lengur í náttúrunni. Fjögurra ára úttekt vísindamannanna á kjörlendum dýrsins leiddi í ljós að aðeins örfáar villtar risasalamöndrur séu enn á lífi. Dýrið er talið hafa lifað á jörðinni í rúmlega 170 milljón ár og hefur oft verið vísað til þes sem „lifandi steingervings.“ Salamandra þessi getur orðið allt að 180 cm á lengd og vegið allt að 25 kg. Hún hefur notið töluverðra vinsælda á fínni veitingastöðum heimsins og hefur því verið ræktað í þartilgerðum fersksvatnskvíum til að svara óendanlegri eftirspurn asískra auðmanna. Vísindamenn telja að þær risasalmöndrur sem þó fundust við rannsóknina hafi því í raun ekki verið villtar. Þeim hafi líklega verið sleppt úr eldiskvíum en kínversk stjórnvöld eru á vef breska ríkisútvarpsins ekki sögð setja sig upp á móti slíkum sleppingum. Risasalamandran hefur öldum saman verið í hávegum höfð í Kína. Er hún stundum sögð vera kölluð „barnafiskur“ þar í landi, enda eru hljóð hennar talin minna á barnsgrátur.
Dýr Mest lesið Davos-vaktin: Trump bakkar Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Fleiri fréttir „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Trump bakkar Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent