Júrógarðurinn: Þurfti að mana sig upp í að tala við Will Ferrell Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 11. maí 2018 15:45 Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Í Júrógarðinum í dag fær Stefán Árni til sín góðan gest, en það er trommarinn Gunnar Leó Pálsson sem var í bakraddarsveit Ara Ólafssonar í laginu Our Choice. Þetta er í raun fyrsta giggið hjá Gunnari sem bakrödd og byrjaði hann á því að syngja fyrir framan 300 milljónir í sjónvarpi. Gunnar Leó hitti stórleikarann Will Ferrel á bláa dreglinum á dögunum og fékk mynd af þeim félögum saman. Sagan á bakvið þann hitting er frábær. Umsjónarmaður þáttarins er Stefán Árni Pálsson sem er staddur út í Lissabon. Hann fær til sín góða gesti í heimsókn á hverjum degi.Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Lissabon. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina.Fínir saman þeir Ferrell og Gunnar Leó. Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Júrógarðurinn Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. 10. maí 2018 13:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 11:45 Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:30 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Í Júrógarðinum í dag fær Stefán Árni til sín góðan gest, en það er trommarinn Gunnar Leó Pálsson sem var í bakraddarsveit Ara Ólafssonar í laginu Our Choice. Þetta er í raun fyrsta giggið hjá Gunnari sem bakrödd og byrjaði hann á því að syngja fyrir framan 300 milljónir í sjónvarpi. Gunnar Leó hitti stórleikarann Will Ferrel á bláa dreglinum á dögunum og fékk mynd af þeim félögum saman. Sagan á bakvið þann hitting er frábær. Umsjónarmaður þáttarins er Stefán Árni Pálsson sem er staddur út í Lissabon. Hann fær til sín góða gesti í heimsókn á hverjum degi.Fréttastofa Vísis og Stöðvar 2 verður með ítarlega umfjöllun frá Eurovision í Lissabon. Fréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson sér um vefþáttinn Júrógarðinn og aðra umfjöllun hér á Vísi og í fréttum Stöðvar 2 á hverjum degi í gegnum alla keppnina.Fínir saman þeir Ferrell og Gunnar Leó.
Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Júrógarðurinn Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. 10. maí 2018 13:30 Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 11:45 Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:30 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57 Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Fleiri fréttir Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Sjá meira
Júrógarðurinn: Fókus hópurinn mætti og tók lagið í Lissabon Seinni undanúrslitariðillinn verður í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld og þar koma fram 18 þjóðir og berjast um tíu sæti. 10. maí 2018 13:30
Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15
Júrógarðurinn: Þetta eru uppáhaldslög Gísla Marteins í ógnarsterkum riðli Íslands Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 11:45
Júrógarðurinn: Hvernig kemst Ísland áfram í Eurovision? Ari Ólafsson komst ekki áfram í Eurovision en hann kom fram í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í gær og flutti lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 9. maí 2018 14:30
Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57