Arnar: Erum búnir að halda því leyndu en hann er að fara Gabríel Sighvatsson skrifar 12. maí 2018 21:03 Arnar segir að Agnar sé á leið burt. vísir/ernir „Við spiluðum virkilega vel í seinni hálfleik og losuðum svolítið um spennuna, það var svolítil spenna í okkur í fyrri hálfleik. Róbert Aron kemur frábær inn í seinni hálfleikinn og margir sem voru að spila mjög vel,” sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, í samtali við íþróttadeild 365 eftir að ÍBV komst í 1-0 gegn FH í úrslitaeinvíginu í handbolta. „Menn voru að spila vel, við vorum ekkert slakir í fyrri hálfleik en svolítið stífir. Menn opnuðu sig aðeins í seinni hálfleik og þá vorum við bara helvíti góðir,“ sagði Arnar. Það voru miklar tilfinningar í spilinu og Agnar Smári sást meðal annars í talsverðu uppnámi á bekknum að því virtist vera og Arnar stóð yfir honum og spjallaði lengi vel við hann. „Aggi er einhver mesti Eyjamaður sem við finnum, hann er búinn að vera hjá okkur í 6 ár. Hann ber miklar tilfinningar til Eyjanna og Eyjarnar bera miklar tilfinningar til hans. Við erum búnir að halda því leyndu í töluverðan tíma en hann er að fara nám í Reykjavík á næsta ári og verður ekki með okkur á næsta tímabili og það truflar hann aðeins.“ „Við erum ekki að halda þessu neitt leyndu lengur, hann er að fara í bæinn í nám. Það eru auðvitað þannig að við ætluðum að geyma þetta fram yfir tímabilið en það er algjör óþarfi að bíða með þetta, hann er að fara.“ Arnar að færa stórfréttir þarna en ekki er ljóst hvar Aggi endar. „Það vita það allir að hann verður ekki með okkur og þá hættir hann að pæla í þessu og hættir að fá allar þessar spurningar og klárar þetta með okkur með sóma og líður bara betur með þetta.“ Olís-deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira
„Við spiluðum virkilega vel í seinni hálfleik og losuðum svolítið um spennuna, það var svolítil spenna í okkur í fyrri hálfleik. Róbert Aron kemur frábær inn í seinni hálfleikinn og margir sem voru að spila mjög vel,” sagði Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, í samtali við íþróttadeild 365 eftir að ÍBV komst í 1-0 gegn FH í úrslitaeinvíginu í handbolta. „Menn voru að spila vel, við vorum ekkert slakir í fyrri hálfleik en svolítið stífir. Menn opnuðu sig aðeins í seinni hálfleik og þá vorum við bara helvíti góðir,“ sagði Arnar. Það voru miklar tilfinningar í spilinu og Agnar Smári sást meðal annars í talsverðu uppnámi á bekknum að því virtist vera og Arnar stóð yfir honum og spjallaði lengi vel við hann. „Aggi er einhver mesti Eyjamaður sem við finnum, hann er búinn að vera hjá okkur í 6 ár. Hann ber miklar tilfinningar til Eyjanna og Eyjarnar bera miklar tilfinningar til hans. Við erum búnir að halda því leyndu í töluverðan tíma en hann er að fara nám í Reykjavík á næsta ári og verður ekki með okkur á næsta tímabili og það truflar hann aðeins.“ „Við erum ekki að halda þessu neitt leyndu lengur, hann er að fara í bæinn í nám. Það eru auðvitað þannig að við ætluðum að geyma þetta fram yfir tímabilið en það er algjör óþarfi að bíða með þetta, hann er að fara.“ Arnar að færa stórfréttir þarna en ekki er ljóst hvar Aggi endar. „Það vita það allir að hann verður ekki með okkur og þá hættir hann að pæla í þessu og hættir að fá allar þessar spurningar og klárar þetta með okkur með sóma og líður bara betur með þetta.“
Olís-deild karla Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn Handbolti Svíar og Danir fagna: „Nánast fullkominn dráttur“ Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Daníel lokaði markinu í Skógarseli Markasúpa og Magdeburg enn með fullt hús í Meistaradeildinni Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Uppgjörið: Fram - HC Kriens-Luzern 31-35 | Fram bíður enn eftir fyrsta stiginu „Ég held að þetta geri okkur alla betri“ Stórleikur Óðins dugði ekki til en Melsungen í góðum málum Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ Sjá meira