Blaut vika framundan í höfuðborginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. maí 2018 07:15 Það gæti rignt á þennan ferðamann næstu daga. VÍSIR/EYÞÓR Skammt suðvestur af Reykjanesi eru úrkomuskil á leið inn á landið. Að sögn Veðurstofunnar munu þau leiða til þess að það þykknar upp og fer að rigna á sunnan- og vestanverðulandinu með deginum. Smálægð er norður af Langanesi, en hún heldur áfram að fjarlægjast landið og því birtir til um landið norðaustanvert með deginum. Í kjölfar úrkomuskilanna mun svo snúast í vestanátt ef marka má spákort Veðurstofunnar, það dregur úr úrkomu, en áfram stöku skúrir, og kólnar heldur. Hitinn verður þannig á bilinu 8 til 14 stig að deginum en líklega um 2 til 8 stig á morgun. Þessi vestanátt helst fram á morgundaginn og má búast við skúrum eða slydduéljum og gætu því fjöll gránað. Útlit er fyrir að önnur smálægð komi upp að austanverðu landinu og verður því rigning þar, talsverð á köflum. Í vikunni verða svo suðlægar áttir ríkjandi með vætu á köflum á sunnan- og vestanverðu landinu en lengst af þurrt norðan- og austanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Vestan 8-15 m/s um landið sunnan- og vestanvert með stöku skúrum eða slydduéljum. Norðlægari austanlands og talsverð rigning rigning á láglendi. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag:Suðvestan 5-13 og rigning eða súld, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag:Vaxandi suðlæg átt og þykknar upp með deginum. Suðaustan 13-18 m/s og rigning um kvöldið en skýjað og þurrt norðaustantil. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. Á föstudag:Suðvestan átt og stöku skúrir um landið vestanvert en rofar til austanlands. Heldur kólnandi veður. Á laugardag:Hæg suðvestan eða breytileg átt, stöku skúrir vestantil en léttskýjað eystra. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur):Útlit fyrir hæga suðlæga átt með dálítilum skúrum á víð á dreif. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira
Skammt suðvestur af Reykjanesi eru úrkomuskil á leið inn á landið. Að sögn Veðurstofunnar munu þau leiða til þess að það þykknar upp og fer að rigna á sunnan- og vestanverðulandinu með deginum. Smálægð er norður af Langanesi, en hún heldur áfram að fjarlægjast landið og því birtir til um landið norðaustanvert með deginum. Í kjölfar úrkomuskilanna mun svo snúast í vestanátt ef marka má spákort Veðurstofunnar, það dregur úr úrkomu, en áfram stöku skúrir, og kólnar heldur. Hitinn verður þannig á bilinu 8 til 14 stig að deginum en líklega um 2 til 8 stig á morgun. Þessi vestanátt helst fram á morgundaginn og má búast við skúrum eða slydduéljum og gætu því fjöll gránað. Útlit er fyrir að önnur smálægð komi upp að austanverðu landinu og verður því rigning þar, talsverð á köflum. Í vikunni verða svo suðlægar áttir ríkjandi með vætu á köflum á sunnan- og vestanverðu landinu en lengst af þurrt norðan- og austanlands.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag:Vestan 8-15 m/s um landið sunnan- og vestanvert með stöku skúrum eða slydduéljum. Norðlægari austanlands og talsverð rigning rigning á láglendi. Hiti 2 til 8 stig, mildast syðst. Á miðvikudag:Suðvestan 5-13 og rigning eða súld, en þurrt og bjart norðaustan- og austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á fimmtudag:Vaxandi suðlæg átt og þykknar upp með deginum. Suðaustan 13-18 m/s og rigning um kvöldið en skýjað og þurrt norðaustantil. Hiti 7 til 15 stig, svalast á Vestfjörðum. Á föstudag:Suðvestan átt og stöku skúrir um landið vestanvert en rofar til austanlands. Heldur kólnandi veður. Á laugardag:Hæg suðvestan eða breytileg átt, stöku skúrir vestantil en léttskýjað eystra. Hiti 5 til 10 stig. Á sunnudag (hvítasunnudagur):Útlit fyrir hæga suðlæga átt með dálítilum skúrum á víð á dreif. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Sjá meira