Ný þróunarmiðstöð eflir heilsugæsluna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. maí 2018 20:30 Heilbrigðisráðherra segir að ný þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu muni jafna aðgengi landsmanna að þjónustunni, efla gæði hennar og stuðla að nýjungum. Hún kynnti verkefnið í dag. Forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands telur miðstöðina verða lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að opnuð verði Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu á blaðamannafundi í Velferðarráðuneytinu. Miðstöðin á að leiða faglega þróun allra heilsugæsluþjónustu í landinu en hún verður byggð á grunni Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Árlegur rekstrarkostnaður er áætlaður 230 milljónir króna og verða stöðugildi um 13 talsins. „Þarna erum við að safna saman þekkingu, þróa og síðan miðla henni út til þeirra sem eru að veita hana. Þannig að ég hef miklar væntingar um að þetta efli heilbrigðisþjónustuna okkar og efli heilsugæsluhlutann,“ segir Svandís. Fram hefur komið í fréttum að gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku Landspítalans síðustu misseri. Svandís segir að miðstöðin muni dreifa álaginu betur. „Hluti af markmiðinu er að létta á bráðamóttökunni og við vitum það að allar stórar ákvarðanir sem eru teknar í heilbrigðisþjónustunni hafa áhrif á aðra þætti kerfisins og þetta er eitt af því, “ segir Svandís. Á fundinum voru staddir allir forstjórar heilbrigðisstofnanna á landinu sem lýstu yfir ánægju með verkefnið meðal þeirra var forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir„Við fögnum þessu, ég held að þetta geti verið lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu að fá svona sameiginlegan vettvang,“ segir Jóhanna. Reglugerð um starfsemi heilsugæslunnar verður birt í Stjórnartíðindum á næstu dögum. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að ný þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu muni jafna aðgengi landsmanna að þjónustunni, efla gæði hennar og stuðla að nýjungum. Hún kynnti verkefnið í dag. Forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands telur miðstöðina verða lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að opnuð verði Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu á blaðamannafundi í Velferðarráðuneytinu. Miðstöðin á að leiða faglega þróun allra heilsugæsluþjónustu í landinu en hún verður byggð á grunni Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Árlegur rekstrarkostnaður er áætlaður 230 milljónir króna og verða stöðugildi um 13 talsins. „Þarna erum við að safna saman þekkingu, þróa og síðan miðla henni út til þeirra sem eru að veita hana. Þannig að ég hef miklar væntingar um að þetta efli heilbrigðisþjónustuna okkar og efli heilsugæsluhlutann,“ segir Svandís. Fram hefur komið í fréttum að gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku Landspítalans síðustu misseri. Svandís segir að miðstöðin muni dreifa álaginu betur. „Hluti af markmiðinu er að létta á bráðamóttökunni og við vitum það að allar stórar ákvarðanir sem eru teknar í heilbrigðisþjónustunni hafa áhrif á aðra þætti kerfisins og þetta er eitt af því, “ segir Svandís. Á fundinum voru staddir allir forstjórar heilbrigðisstofnanna á landinu sem lýstu yfir ánægju með verkefnið meðal þeirra var forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir„Við fögnum þessu, ég held að þetta geti verið lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu að fá svona sameiginlegan vettvang,“ segir Jóhanna. Reglugerð um starfsemi heilsugæslunnar verður birt í Stjórnartíðindum á næstu dögum.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Erlent Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Erlent Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Erlent Fleiri fréttir Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Sjá meira