Þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 6. maí 2018 13:16 Björn Leví Gunnarsson. Vísir/ernir Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans. Nefndarmaður Pirata í fjárlaganefnd segir mikilvægt að taka tillit til þessa mats í áframhaldinu. Í umsögninni sem fjallað var um á Vísi hér í gær, segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Alls 27 milljarða vantar svo aukalega í endurnýjun tækjabúnaðar í núverandi húsnæði, endurbætur á húsnæðinu og svo byggingu nýs húsnæðis. Gangi fjármálaáætlunin óbreytt í gegn mun það „leiða til samdráttar í þjónustuframboði eða hallarekstrar á Landspítala,“ segir að lokum. Undir umsögnina skrifa Páll Mattíasson, forstjóri Landspítala, og María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs.Veikleikar í fjármálaáætluninni Björn Leví Gunnarsson nefndarmaður Pírata í fjárlaganefnd segir þetta mikilvægt mat. „Matið frá Landspítalanum hefur hingað til verið mjög nákvæmt í rauninni og það er mjög ánægjulegt að fá svona fimm ára mat fram í tímann. Þá getum við betur skoðað hvernig þetta þróast eftir árum. Þetta er þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun.“ Hann segir lítinn tíma til að bregðast við. „Þetta eru tvímælalaust faglegar upplýsingar innan úr spítalanum og heilbrigðiskerfinu hvar veikleikar eru í fjármálaáætluninni. Þannig að það er óhjákvæmilegt að við þurfum að skoða þetta betur og eins og ég sagði áðan þá hef ég enga ástæðu til að halda að þetta sé eitthvað ónákvæmt mat hjá þeim.“ Björn segir að það sé miður að svona stuttur tími gefist til að fara yfir málið. „Okkur er eiginlega svolítið stillt upp við vegg hvað varðar tímasetningar, að klára þetta. Ég á enn eftir að sjá að ríkisstjórnin komi með tillögur á fjármálaáætlun, það hefur ekki gerst ennþá þannig að ég hlakka til að sjá hvaða viðbrögð þau hafa við þessu.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5. maí 2018 15:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Sjá meira
Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019 til 2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans. Nefndarmaður Pirata í fjárlaganefnd segir mikilvægt að taka tillit til þessa mats í áframhaldinu. Í umsögninni sem fjallað var um á Vísi hér í gær, segir að strax á næsta ári vanti átta milljarða aukalega „en alls um 53 milljarða yfir tímabilið í heild.“ Alls 27 milljarða vantar svo aukalega í endurnýjun tækjabúnaðar í núverandi húsnæði, endurbætur á húsnæðinu og svo byggingu nýs húsnæðis. Gangi fjármálaáætlunin óbreytt í gegn mun það „leiða til samdráttar í þjónustuframboði eða hallarekstrar á Landspítala,“ segir að lokum. Undir umsögnina skrifa Páll Mattíasson, forstjóri Landspítala, og María Heimisdóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs.Veikleikar í fjármálaáætluninni Björn Leví Gunnarsson nefndarmaður Pírata í fjárlaganefnd segir þetta mikilvægt mat. „Matið frá Landspítalanum hefur hingað til verið mjög nákvæmt í rauninni og það er mjög ánægjulegt að fá svona fimm ára mat fram í tímann. Þá getum við betur skoðað hvernig þetta þróast eftir árum. Þetta er þarft innlegg í umræðuna um fjármálaáætlun.“ Hann segir lítinn tíma til að bregðast við. „Þetta eru tvímælalaust faglegar upplýsingar innan úr spítalanum og heilbrigðiskerfinu hvar veikleikar eru í fjármálaáætluninni. Þannig að það er óhjákvæmilegt að við þurfum að skoða þetta betur og eins og ég sagði áðan þá hef ég enga ástæðu til að halda að þetta sé eitthvað ónákvæmt mat hjá þeim.“ Björn segir að það sé miður að svona stuttur tími gefist til að fara yfir málið. „Okkur er eiginlega svolítið stillt upp við vegg hvað varðar tímasetningar, að klára þetta. Ég á enn eftir að sjá að ríkisstjórnin komi með tillögur á fjármálaáætlun, það hefur ekki gerst ennþá þannig að ég hlakka til að sjá hvaða viðbrögð þau hafa við þessu.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5. maí 2018 15:00 Mest lesið Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Fleiri fréttir Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Sjá meira
Landspítali þarf 80 milljarða umfram fjármálaáætlun Aukin fjárþörf Landspítala á árunum 2019-2023 miðað við fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar nemur 80 milljörðum króna samkvæmt umsögn Landspítalans við fjármálaáætlunina. 5. maí 2018 15:00