„Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ Stefán Árni Pálsson í Lissabon skrifar 6. maí 2018 21:00 „Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað, mér líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn ,“ segir Ari Ólafsson sem kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. Þar heillaði hann mörg hundruð blaðamenn og fann sig augljóslega vel í sviðsljósinu. „Allir að kalla á mig og biðja um viðtal og svona, þetta er skrýtið en ógeðslega gaman og maður nýtur sín vel hér.“ Ari segir að allt Eurovision-ferlið sé stærsta ævintýri lífsins. „Maður getur ekki annað gert en að elska hverja einustu stund. Ég er mjög spenntur fyrir morgundeginum, þegar ég kem fram á dómararennslinu og það telur 50 prósent. Svo er það bara þriðjudagurinn og þá ætla ég að negla þetta.“Mikið álag Þórunn Erna Clausen naut sín vel á bláa dreglinum í dag og er hún spennt fyrir vikunni. „Veðrið og allt umhverfið er æðislegt. Hér líður öllum mjög vel og við skelltum okkur til að mynda á ströndina í gær.“ Þórunn er lagahöfundur lagsins, syngur í bakröddum og leikstýrir því einnig. Hún segir að það sé töluvert álag á sér. „Smá, pinkupons,“ segir Þórunn og hlær. „Þetta er samt ekki neitt sem við ráðum ekki við. Mér líður best þegar það er rosalega mikið að gera, þannig að það er bara frábært. Ari er eiginlega eins, við erum bæði alveg sjúklega ofvirk.“ Eurovision Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað, mér líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn ,“ segir Ari Ólafsson sem kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. Þar heillaði hann mörg hundruð blaðamenn og fann sig augljóslega vel í sviðsljósinu. „Allir að kalla á mig og biðja um viðtal og svona, þetta er skrýtið en ógeðslega gaman og maður nýtur sín vel hér.“ Ari segir að allt Eurovision-ferlið sé stærsta ævintýri lífsins. „Maður getur ekki annað gert en að elska hverja einustu stund. Ég er mjög spenntur fyrir morgundeginum, þegar ég kem fram á dómararennslinu og það telur 50 prósent. Svo er það bara þriðjudagurinn og þá ætla ég að negla þetta.“Mikið álag Þórunn Erna Clausen naut sín vel á bláa dreglinum í dag og er hún spennt fyrir vikunni. „Veðrið og allt umhverfið er æðislegt. Hér líður öllum mjög vel og við skelltum okkur til að mynda á ströndina í gær.“ Þórunn er lagahöfundur lagsins, syngur í bakröddum og leikstýrir því einnig. Hún segir að það sé töluvert álag á sér. „Smá, pinkupons,“ segir Þórunn og hlær. „Þetta er samt ekki neitt sem við ráðum ekki við. Mér líður best þegar það er rosalega mikið að gera, þannig að það er bara frábært. Ari er eiginlega eins, við erum bæði alveg sjúklega ofvirk.“
Eurovision Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira