Þjóðin klofin í væntingum sínum fyrir Eurovision Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2018 14:16 Ari Ólafsson í Lissabon. Vísir/AFP Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. Þetta kemur fram í könnun MMR þar sem 49 prósent svarenda töldu að lagið Our Choice eftir Þórunni Ernu Clausen og í flutningi Ara Ólafssonar, myndi komast á úrslitakvöldið á laugardaginn. Tíu prósent svarenda sögðust vongóðir um að lagið myndi hreppa eitt af tíu efstu sætum keppninnar en 34 prósent sögðu að lagið myndi enda í átta neðstu sætunum. í tilkynningu frá MMR segir að konur hafi verið jákvæðari en karlar þegar sneri að spurningunni um hvort lagið kæmist áfram úr undanúrslitunum, eða 54 prósent á móti 45. Þá voru karlar einnig líklegri til að telja að lagið myndi enda í 36. til 43. sæti. Þar að auki var elsti aldurshópurinn, 68 ára og eldri, hvað jákvæðastir fyrir morgundaginn. 81 prósent þeirra töldu að lagið myndi komast áfram annað kvöld. Eurovision Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 „Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ "Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað.“ 6. maí 2018 21:00 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57 Íslenska landsliðstreyjan stal senunni á bláa dreglinum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. 6. maí 2018 21:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Rúmur meirihluti þjóðarinnar telur að framlag Íslands í Eurovision muni ekki komast áfram úr undanúrslitunum á morgun. Þetta kemur fram í könnun MMR þar sem 49 prósent svarenda töldu að lagið Our Choice eftir Þórunni Ernu Clausen og í flutningi Ara Ólafssonar, myndi komast á úrslitakvöldið á laugardaginn. Tíu prósent svarenda sögðust vongóðir um að lagið myndi hreppa eitt af tíu efstu sætum keppninnar en 34 prósent sögðu að lagið myndi enda í átta neðstu sætunum. í tilkynningu frá MMR segir að konur hafi verið jákvæðari en karlar þegar sneri að spurningunni um hvort lagið kæmist áfram úr undanúrslitunum, eða 54 prósent á móti 45. Þá voru karlar einnig líklegri til að telja að lagið myndi enda í 36. til 43. sæti. Þar að auki var elsti aldurshópurinn, 68 ára og eldri, hvað jákvæðastir fyrir morgundaginn. 81 prósent þeirra töldu að lagið myndi komast áfram annað kvöld.
Eurovision Tengdar fréttir Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15 „Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ "Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað.“ 6. maí 2018 21:00 Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57 Íslenska landsliðstreyjan stal senunni á bláa dreglinum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. 6. maí 2018 21:45 Mest lesið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Fleiri fréttir Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Sjá meira
Júrógarðurinn: Sérfræðingar spá í spilin Ari Ólafsson kemur fram á dómararennslinu í Eurovision í Lissabon í kvöld en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í gær og síðan er komið að stóru stundinni annað kvöld. 7. maí 2018 13:15
„Líður eins og ég sé á leiðinni á Óskarinn“ "Mér líður ótrúlega vel á þessum bláa dregli. Þetta er auðvitað bara klikkað.“ 6. maí 2018 21:00
Júrógarðurinn: Íslenski hópurinn eltur af leynilögreglumönnum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið. Þá mun hann flytja lagið Our Choice og kemur hann fram annar í röðinni. 6. maí 2018 11:57
Íslenska landsliðstreyjan stal senunni á bláa dreglinum Ari Ólafsson kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu í Eurovision í Lissabon á þriðjudagskvöldið en hann gekk bláa dregilinn við MAAT listasafnið í borginni í dag. 6. maí 2018 21:45