Stórt skref stigið í átt að Borgarlínunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2018 14:29 Mögulegt útlit stoppistöðva Borgarlínunnar. SSH Svæðisskipulagsnefnd Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hittist á föstudag eftir að lá fyrir samþykki allra sveitarfélaga á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi fyrir Borgarlínuna. Breytingarnar snú að samgöngu- og þróunarásum fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna að því er fram kemur á heimasíðu samtakanna. Af þessu tilefni bókaði svæðiskipulagsnefndin eftirfarandi:Svæðisskipulagsnefnd fagnar því að nú hafi verið stigið stórt skref með samþykki allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Nefndin fagnar jafnframt þeim áformum ríkisins, sem birtast í ríkisstjórnarsáttmála og fjármálaáætlun, um að hefja viðræður við sveitarfélögin í ár um samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu.Myndin er tekin á fundi svæðisskipulagsnefndar 4. maí 2018. Frá vinstri: Hrafkell Á. Proppé, Sigurður Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Halldór Halldórsson, Hjálmar Sveinsson, Ólafur Ingi Óskarsson, Borghildur Sturludóttir, Hreiðar Oddsson og G. Oddur Víðisson.Páll GuðjónssonNefndin auglýsti niðurstöðuna í samræmi við skipulagslög og hefur nú sent svæðisskipulagsbreytinguna til Skipulagsstofnunar til staðfestingar. „Það er allajafna formsatriði nema það sé virkilegur formgalli,“ segir Hrafnkell Á Proppé, svæðisskipulagsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsstofnun hafi fjórar vikur til að staðfesta breytinguna sem verður auglýst í Stjórnartíðindum. Borgarlína Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15 Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. 9. febrúar 2018 11:50 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Sjá meira
Svæðisskipulagsnefnd Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hittist á föstudag eftir að lá fyrir samþykki allra sveitarfélaga á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi fyrir Borgarlínuna. Breytingarnar snú að samgöngu- og þróunarásum fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna að því er fram kemur á heimasíðu samtakanna. Af þessu tilefni bókaði svæðiskipulagsnefndin eftirfarandi:Svæðisskipulagsnefnd fagnar því að nú hafi verið stigið stórt skref með samþykki allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Nefndin fagnar jafnframt þeim áformum ríkisins, sem birtast í ríkisstjórnarsáttmála og fjármálaáætlun, um að hefja viðræður við sveitarfélögin í ár um samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu.Myndin er tekin á fundi svæðisskipulagsnefndar 4. maí 2018. Frá vinstri: Hrafkell Á. Proppé, Sigurður Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Halldór Halldórsson, Hjálmar Sveinsson, Ólafur Ingi Óskarsson, Borghildur Sturludóttir, Hreiðar Oddsson og G. Oddur Víðisson.Páll GuðjónssonNefndin auglýsti niðurstöðuna í samræmi við skipulagslög og hefur nú sent svæðisskipulagsbreytinguna til Skipulagsstofnunar til staðfestingar. „Það er allajafna formsatriði nema það sé virkilegur formgalli,“ segir Hrafnkell Á Proppé, svæðisskipulagsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsstofnun hafi fjórar vikur til að staðfesta breytinguna sem verður auglýst í Stjórnartíðindum.
Borgarlína Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15 Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. 9. febrúar 2018 11:50 Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Innlent Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Guðrún boðar til fundar Innlent Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Kjaradeila grunnskóla- og leikskólakennara í Pallborði Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Sjá meira
Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15
Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. 9. febrúar 2018 11:50