Stórt skref stigið í átt að Borgarlínunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. maí 2018 14:29 Mögulegt útlit stoppistöðva Borgarlínunnar. SSH Svæðisskipulagsnefnd Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hittist á föstudag eftir að lá fyrir samþykki allra sveitarfélaga á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi fyrir Borgarlínuna. Breytingarnar snú að samgöngu- og þróunarásum fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna að því er fram kemur á heimasíðu samtakanna. Af þessu tilefni bókaði svæðiskipulagsnefndin eftirfarandi:Svæðisskipulagsnefnd fagnar því að nú hafi verið stigið stórt skref með samþykki allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Nefndin fagnar jafnframt þeim áformum ríkisins, sem birtast í ríkisstjórnarsáttmála og fjármálaáætlun, um að hefja viðræður við sveitarfélögin í ár um samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu.Myndin er tekin á fundi svæðisskipulagsnefndar 4. maí 2018. Frá vinstri: Hrafkell Á. Proppé, Sigurður Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Halldór Halldórsson, Hjálmar Sveinsson, Ólafur Ingi Óskarsson, Borghildur Sturludóttir, Hreiðar Oddsson og G. Oddur Víðisson.Páll GuðjónssonNefndin auglýsti niðurstöðuna í samræmi við skipulagslög og hefur nú sent svæðisskipulagsbreytinguna til Skipulagsstofnunar til staðfestingar. „Það er allajafna formsatriði nema það sé virkilegur formgalli,“ segir Hrafnkell Á Proppé, svæðisskipulagsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsstofnun hafi fjórar vikur til að staðfesta breytinguna sem verður auglýst í Stjórnartíðindum. Borgarlína Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15 Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. 9. febrúar 2018 11:50 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Svæðisskipulagsnefnd Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hittist á föstudag eftir að lá fyrir samþykki allra sveitarfélaga á tillögu að breytingu á svæðisskipulagi fyrir Borgarlínuna. Breytingarnar snú að samgöngu- og þróunarásum fyrir hágæðakerfi almenningssamgangna að því er fram kemur á heimasíðu samtakanna. Af þessu tilefni bókaði svæðiskipulagsnefndin eftirfarandi:Svæðisskipulagsnefnd fagnar því að nú hafi verið stigið stórt skref með samþykki allra sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Nefndin fagnar jafnframt þeim áformum ríkisins, sem birtast í ríkisstjórnarsáttmála og fjármálaáætlun, um að hefja viðræður við sveitarfélögin í ár um samgöngubætur á höfuðborgarsvæðinu.Myndin er tekin á fundi svæðisskipulagsnefndar 4. maí 2018. Frá vinstri: Hrafkell Á. Proppé, Sigurður Guðmundsson, Bryndís Haraldsdóttir, Halldór Halldórsson, Hjálmar Sveinsson, Ólafur Ingi Óskarsson, Borghildur Sturludóttir, Hreiðar Oddsson og G. Oddur Víðisson.Páll GuðjónssonNefndin auglýsti niðurstöðuna í samræmi við skipulagslög og hefur nú sent svæðisskipulagsbreytinguna til Skipulagsstofnunar til staðfestingar. „Það er allajafna formsatriði nema það sé virkilegur formgalli,“ segir Hrafnkell Á Proppé, svæðisskipulagsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Skipulagsstofnun hafi fjórar vikur til að staðfesta breytinguna sem verður auglýst í Stjórnartíðindum.
Borgarlína Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15 Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. 9. febrúar 2018 11:50 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Sjá meira
Brú yfir Fossvog myndi gerbreyta tengingu Kársness við miðborgina Brú yfir Fossvog frá Kársnesi að suðurenda Reykjavíkurflugvallar gæti risið á innan við fjórum árum. 21. febrúar 2018 20:15
Til skoðunar að setja hluta Sæbrautar í stokk Hugmyndir um að setja hluta Sæbrautar í stokk eru til skoðunar hjá Reykjavíkurborg í tengslum við uppbyggingu við fyrirhugaða borgarlínu. 9. febrúar 2018 11:50