Bein útsending: Snemmtæk íhlutun í málefnum barna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. maí 2018 09:41 Meðal ráðstefnugesta eru Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, Ásmundur Einar Daðason jafnréttismálaráðherra og Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands. Vísir/Sigurjón Ráðstefna um málefni barna fer fram á vegum velferðarráðuneytisins í dag þar sem meðal annars viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka verða kynnt. Ráðstefnan hefst klukkan 9 og stendur til 16. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Snemmtæk íhlutun í málefnum barna á Íslandi“ eða SIMBI. Ráðstefnunni er ætlað að vera upphaf að því starfi sem framundan er í málefnum barna hér á landi. Aðgangur er ókeypis. Skráum okkur og tökum þátt.Dagskrána má sjá hér að neðan.Dagskrá Ráðstefnustjóri: Gunnar Helgason, barnabókahöfundur og leikari 9:00 -10:30 Ráðstefna sett Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju, kórstjóri, Ása Valgerður Sigurðardóttir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarp Umboðsmaður barna, Salvör Nordal Terje Ogden, Terje Ogden (PhD) is senior researcher and previously research director at the Norwegian Center for Child Behavioral Development (Nasjonalt Utviklingssenter for Barn og Unge – NUBU). Overview on early intervention and evidence based programs in Norway as well as addressing more recent work on KOBA and MATC 10:30 Kaffi 10:45-12:00 Umhverfi barna þróast hratt - horft til 2030, Ragnar Guðgeirsson, ráðgjafi Expectus Breiðholtsmódelið, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, skólasálfræðingur Austurlandslíkanið að fyrirmynd Nýborgarmódelsins, Júlíana Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri Fljótsdalshéraðs Þroska- og hegðunarstöðin, Gyða Haraldsdóttir, forstöðumaður Þroska- og hegðunarstöðvarinnar Miðstöð foreldra og barna, Anna María Jónsdóttir, geðlæknir PMTO, Margrét Sigmarsdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar PMTO-FORELDRAFÆRNI Greiningar- og ráðgjafarstöðin, Solveig Sigurðardóttir, barnalæknir 12:00 Hádegishlé 12:45-13:40 Ráðgjafaráð Umboðsmanns barna, Skilaboð frá börnum Svanhild Vik, Svanhild Vik is a nasjonal koordinator in Bufdir, Barne- ungdoms- og familiedirektoratet. Overview of Family Group Conference implementation in Norway in the different context, including domestic violence, child abuse and municipality vs. state level of implementation Umhverfi skólans, Jón Torfi Jónasson, fyrrv. prófessor í uppeldis- og menntunarfræðum 13:40 -14:10 Viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka Barnaheill; Vináttuverkefnið og fleira, Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna Heimili- og skóli, Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimili- og skóla UNICEF; Innleiðing Barnasáttmálans á Akureyri og fleira, Hjördís Eva Þórðardóttir, deildarstjóri innanlandsverkefna UNICEF 14:10-14:20 Hlið notanda Björgvin Páll Gústavsson, handknattleiksmaður 14:20 Kaffi 14:35 – 16:00 Vinnufundur allra viðstaddra á hringborðum Spurningum svarað með mentimeter undir stjórn Barnaheilla Á hvaða sviðum stöndum við okkur vel varðandi snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi? Á hvaða sviðum getum við gert betur varðandi snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi? Hvernig ættu stjórnvöld að forgangsraða aðgerðum ? Stutt innlegga ráðherra, ráðstefnulok Streymt verður frá ráðstefnunni. Á Akureyri verður streymt á skjá í salnum Hömrum í Hofi Ráðstefnan fer fram á íslensku, nema innlegg Terje og Svanhild sem verða á ensku Aðgangur að ráðstefnunni er öllum opinn og ókeypis Börn og uppeldi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Ráðstefna um málefni barna fer fram á vegum velferðarráðuneytisins í dag þar sem meðal annars viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka verða kynnt. Ráðstefnan hefst klukkan 9 og stendur til 16. Yfirskrift ráðstefnunnar er „Snemmtæk íhlutun í málefnum barna á Íslandi“ eða SIMBI. Ráðstefnunni er ætlað að vera upphaf að því starfi sem framundan er í málefnum barna hér á landi. Aðgangur er ókeypis. Skráum okkur og tökum þátt.Dagskrána má sjá hér að neðan.Dagskrá Ráðstefnustjóri: Gunnar Helgason, barnabókahöfundur og leikari 9:00 -10:30 Ráðstefna sett Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, ávarp Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju, kórstjóri, Ása Valgerður Sigurðardóttir Ásmundur Einar Daðason, félags- og jafnréttismálaráðherra, ávarp Umboðsmaður barna, Salvör Nordal Terje Ogden, Terje Ogden (PhD) is senior researcher and previously research director at the Norwegian Center for Child Behavioral Development (Nasjonalt Utviklingssenter for Barn og Unge – NUBU). Overview on early intervention and evidence based programs in Norway as well as addressing more recent work on KOBA and MATC 10:30 Kaffi 10:45-12:00 Umhverfi barna þróast hratt - horft til 2030, Ragnar Guðgeirsson, ráðgjafi Expectus Breiðholtsmódelið, Bergljót Gyða Guðmundsdóttir, skólasálfræðingur Austurlandslíkanið að fyrirmynd Nýborgarmódelsins, Júlíana Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri Fljótsdalshéraðs Þroska- og hegðunarstöðin, Gyða Haraldsdóttir, forstöðumaður Þroska- og hegðunarstöðvarinnar Miðstöð foreldra og barna, Anna María Jónsdóttir, geðlæknir PMTO, Margrét Sigmarsdóttir, forstöðumaður Miðstöðvar PMTO-FORELDRAFÆRNI Greiningar- og ráðgjafarstöðin, Solveig Sigurðardóttir, barnalæknir 12:00 Hádegishlé 12:45-13:40 Ráðgjafaráð Umboðsmanns barna, Skilaboð frá börnum Svanhild Vik, Svanhild Vik is a nasjonal koordinator in Bufdir, Barne- ungdoms- og familiedirektoratet. Overview of Family Group Conference implementation in Norway in the different context, including domestic violence, child abuse and municipality vs. state level of implementation Umhverfi skólans, Jón Torfi Jónasson, fyrrv. prófessor í uppeldis- og menntunarfræðum 13:40 -14:10 Viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka Barnaheill; Vináttuverkefnið og fleira, Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnastjóri innlendra verkefna Heimili- og skóli, Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimili- og skóla UNICEF; Innleiðing Barnasáttmálans á Akureyri og fleira, Hjördís Eva Þórðardóttir, deildarstjóri innanlandsverkefna UNICEF 14:10-14:20 Hlið notanda Björgvin Páll Gústavsson, handknattleiksmaður 14:20 Kaffi 14:35 – 16:00 Vinnufundur allra viðstaddra á hringborðum Spurningum svarað með mentimeter undir stjórn Barnaheilla Á hvaða sviðum stöndum við okkur vel varðandi snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi? Á hvaða sviðum getum við gert betur varðandi snemmtæka íhlutun í málefnum barna á Íslandi? Hvernig ættu stjórnvöld að forgangsraða aðgerðum ? Stutt innlegga ráðherra, ráðstefnulok Streymt verður frá ráðstefnunni. Á Akureyri verður streymt á skjá í salnum Hömrum í Hofi Ráðstefnan fer fram á íslensku, nema innlegg Terje og Svanhild sem verða á ensku Aðgangur að ráðstefnunni er öllum opinn og ókeypis
Börn og uppeldi Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Bein útsending: Breski sundkappinn kemur á land í Nauthólsvík Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira