Axel velur kvennalandsliðið fyrir fjóra leiki í sumar Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2018 11:30 Axel hefur valið liðið fyrir leikina fjóra í maí og júní. vísir/stefán Axel Stefánsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í A-landsliði kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Danmörku í undankeppni HM. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Leikið er gegn Tékklandi 30. maí á heimavelli áður en haldið verður til Danmerkur þar sem liðið spilar við Dani í Horsens 2. júní. Liðið mun ekki halda heim á leið eftir leikina við Dani heldur spila tvo æfingarleiki við Japan í Danmörku þann 4. og 5. júní. „Síðasti heimaleikur okkar í undankeppni EM á móti Slóveníu var lærdómsríkur fyrir stelpurnar okkar. Liðið okkar er að mörgu leyti mjög ungt og það var frábært fyrir alla að upplifa góða stemmningu í Laugardalshöll og ná í okkar fyrstu stig gegn frábæru liði þó svo að við hefðum að sjálfsögðu kosið sigur,” segir Axel í samtali við heimasíðu HSÍ. „Það er stígandi í leik liðsins og framundan er spennandi verkefni á heimavelli. Við ætlum að halda áfram að þróa okkar leik og trúum því að með góðum stuðningi af pöllunum getum við landað sigri gegn sterku liði Tékka." „Ég hvet alla til að mæta í Laugardalshöll þann 30. maí og sýna stelpunum okkar stuðning í verki, það skiptir okkur gríðarlega miklu máli.”Hópurinn í heild sinni: Andrea Jacobsen, Fjölni Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Ester Óskarsdóttir, ÍBV Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Fram Lovísa Thompson, Grótta Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Thea Imani Sturludóttir, Volda Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Íslenski handboltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Axel Stefánsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í A-landsliði kvenna fyrir leikina gegn Tékklandi og Danmörku í undankeppni HM. Ísland er með eitt stig eftir fyrstu fjóra leikina. Leikið er gegn Tékklandi 30. maí á heimavelli áður en haldið verður til Danmerkur þar sem liðið spilar við Dani í Horsens 2. júní. Liðið mun ekki halda heim á leið eftir leikina við Dani heldur spila tvo æfingarleiki við Japan í Danmörku þann 4. og 5. júní. „Síðasti heimaleikur okkar í undankeppni EM á móti Slóveníu var lærdómsríkur fyrir stelpurnar okkar. Liðið okkar er að mörgu leyti mjög ungt og það var frábært fyrir alla að upplifa góða stemmningu í Laugardalshöll og ná í okkar fyrstu stig gegn frábæru liði þó svo að við hefðum að sjálfsögðu kosið sigur,” segir Axel í samtali við heimasíðu HSÍ. „Það er stígandi í leik liðsins og framundan er spennandi verkefni á heimavelli. Við ætlum að halda áfram að þróa okkar leik og trúum því að með góðum stuðningi af pöllunum getum við landað sigri gegn sterku liði Tékka." „Ég hvet alla til að mæta í Laugardalshöll þann 30. maí og sýna stelpunum okkar stuðning í verki, það skiptir okkur gríðarlega miklu máli.”Hópurinn í heild sinni: Andrea Jacobsen, Fjölni Arna Sif Pálsdóttir, Debreceni DVSC Díana Dögg Magnúsdóttir, Valur Ester Óskarsdóttir, ÍBV Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Haukar Eva Björk Davíðsdóttir, Ajax Köbenhavn Guðný Jenný Ásmundsdóttir, ÍBV Hafdís Renötudóttir, SönderjyskE Helena Rut Örvarsdóttir, Byåsen Hildigunnur Einarsdóttir, Hypo Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karen Knútsdóttir, Fram Lovísa Thompson, Grótta Perla Ruth Albertsdóttir, Selfoss Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Stefanía Theodórsdóttir, Stjarnan Steinunn Björnsdóttir, Fram Steinunn Hansdóttir, Horsens HH Thea Imani Sturludóttir, Volda Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Stjarnan Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
Íslenski handboltinn Mest lesið Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Íslenski boltinn Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fótbolti Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fótbolti Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Hörður kominn undan feldinum Körfubolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Fleiri fréttir Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn