Ari komst ekki áfram í úrslitin Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2018 21:09 Ari tók sig vel út á sviðinu en bak við hann glittir í höfund lagsins, Þórunni Ernu Clausen. vísir/ap Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. Ari flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. Er þetta fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru: Austurríki Eistland Kýpur Litháen Ísrael Tékkland Búlgaría Albanía Finnland Írland Í fyrra fór Svala Björgvinsdóttir í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Paper en komst ekki áfram. Árið 2016 var Greta Salóme fulltrúi okkar og flutti lagið Hear Them Calling. Hún komst ekki áfram. Það var svo María Ólafsdóttir sem fór út árið 2015 með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum fór Ísland hins vegar í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice. Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf. Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget. Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home. Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi. Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life.Hér fyrir neðan má sjá Ara á sviðinu í Lissabon í kvöld. Eurovision Tengdar fréttir Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8. maí 2018 14:38 Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. Ari flutti lagið Our Choice í fyrri undanriðli keppninnar í Lissabon í kvöld og var ekki á meðal þeirra tíu laga sem komust áfram. Er þetta fjórða árið í röð sem Ísland kemst ekki upp úr undanriðli og í úrslit. Þær þjóðir sem komust áfram eru: Austurríki Eistland Kýpur Litháen Ísrael Tékkland Búlgaría Albanía Finnland Írland Í fyrra fór Svala Björgvinsdóttir í Eurovision fyrir Íslands hönd með lagið Paper en komst ekki áfram. Árið 2016 var Greta Salóme fulltrúi okkar og flutti lagið Hear Them Calling. Hún komst ekki áfram. Það var svo María Ólafsdóttir sem fór út árið 2015 með lagið Unbroken og komst ekki áfram. Sjö sinnum fór Ísland hins vegar í úrslit Eurovision árin á undan. Árið 2014 fór Pollapönk í úrslit með lagið No Prejudice. Árið 2013 fór Eyþór Ingi Gunnlaugsson í úrslit með lagið Ég á líf. Árið 2012 fóru Greta Salóme og Jónsi í úrslit Eurovision með lagið Never Forget. Árið 2011 fóru Vinir Sjonna í úrslit með lagið Coming Home. Árið 2010 fór Hera Björk í úrslit með lagið Je ne sais Quoi. Árið 2009 fór Jóhanna Guðrún í úrslit með lagið Is it True? Árið 2008 fór Eurobandið í úrslit með lagið This Is My Life.Hér fyrir neðan má sjá Ara á sviðinu í Lissabon í kvöld.
Eurovision Tengdar fréttir Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8. maí 2018 14:38 Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Umboðsmaður Íslands segir Ara standa einan Einar Bárðarson segir persónutöfra Ara hans stóra leynivopn. 8. maí 2018 14:38
Einn sterkasti undanúrslitariðill í sögu Eurovision Ari Ólafsson stígur á sviðið í Altice höllinni í Lissabon í Portúgal í kvöld og flytur lagið lagið Our Choice í fyrri undanúrslitariðlinum. 8. maí 2018 18:00
#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið