Ari Ólafsson minnti evrópska tístara á Eurovision-stjörnuna Johnny Logan Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. maí 2018 22:31 Ari Ólafsson á sviðinu í Lissabon í kvöld ásamt bakröddum. vísir/ap Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. Ari steig á svið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision og söng lagið Our Choice eftir Þórunni Ernu Clausen. Hann komst ekki áfram í úrslitin sem fram fara á laugardaginn en vakti auðvitað athygli og hjá einhverjum vegna þess að þeim finnst hann líkjast Johnny Logan. Logan er írskur söngvari sem vann Eurovision tvisvar, árið 1980 og 1987. Þá samdi hann einnig vinningslagið árið 1990. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst og neðst í fréttinni myndbönd af þeim Ara og Logan í Eurovision.Was that Johnny Logan for Iceland?— Niamh McAllister (@Niamhmcal) May 8, 2018 Is the Iceland guy Johnny Logan's son? #Eurovision— Valerie (@valeriem259) May 8, 2018 #Eurovision #iceland #johnnylogan Has Johnny Logan entered for Iceland??— Mark tc (@Mark_t_c) May 8, 2018 Watching the #Eurovision semis recaps... Have Iceland cloned Johnny Logan?!— Mairead Connolly (@MaryadeIsHere) May 8, 2018 Anyone else think Iceland secretly cloned Johnny Logan?????Just me???? #Eurovision— Amy Flood (@amytflood) May 8, 2018 Eurovision Tengdar fréttir Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8. maí 2018 18:45 Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8. maí 2018 21:09 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Svo virðist sem að Ari Ólafsson hafi minnt þó nokkuð marga Evrópubúa á írska söngvarann Johnny Logan ef marka má Twitter í kvöld. Ari steig á svið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision og söng lagið Our Choice eftir Þórunni Ernu Clausen. Hann komst ekki áfram í úrslitin sem fram fara á laugardaginn en vakti auðvitað athygli og hjá einhverjum vegna þess að þeim finnst hann líkjast Johnny Logan. Logan er írskur söngvari sem vann Eurovision tvisvar, árið 1980 og 1987. Þá samdi hann einnig vinningslagið árið 1990. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tíst og neðst í fréttinni myndbönd af þeim Ara og Logan í Eurovision.Was that Johnny Logan for Iceland?— Niamh McAllister (@Niamhmcal) May 8, 2018 Is the Iceland guy Johnny Logan's son? #Eurovision— Valerie (@valeriem259) May 8, 2018 #Eurovision #iceland #johnnylogan Has Johnny Logan entered for Iceland??— Mark tc (@Mark_t_c) May 8, 2018 Watching the #Eurovision semis recaps... Have Iceland cloned Johnny Logan?!— Mairead Connolly (@MaryadeIsHere) May 8, 2018 Anyone else think Iceland secretly cloned Johnny Logan?????Just me???? #Eurovision— Amy Flood (@amytflood) May 8, 2018
Eurovision Tengdar fréttir Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8. maí 2018 18:45 Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8. maí 2018 21:09 #12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45 Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Pabbi Ara fékk sitt fyrsta kvíðakast fyrir Söngvakeppnina Foreldrar Ara, þau Herdís Finnbogadóttir og Ólafur Gunnar, eru mætt til Lissabon til að styðja við bakið á syni sínum. 8. maí 2018 18:45
Ari komst ekki áfram í úrslitin Ari Ólafsson verður ekki á meðal keppenda á úrslitakvöldi Eurovision næstkomandi laugardag. 8. maí 2018 21:09
#12stig: Fylgstu með fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision á Twitter Eins og undanfarin ár má búast við því að Íslendingar láti í sér heyra á samfélagsmiðlinum Twitter á meðan á Eurovision stendur. 8. maí 2018 18:45