Elías Már kemur á bekkinn fyrir Jónatan Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. maí 2018 13:33 Elías Már er kominn í HSÍ-pólobolinn. hsí Breytingar verða á þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handbolta í sumar er aðstoðarþjálfarinn Jónatan Þór Magnússon hættir. Í hans stað kemur Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka. Hann verður Axel Stefánssyni til halds og trausts. „Það er mikið að gera á Akureyri í starfi yfirþjálfara yngri flokka KA og sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs og mat ég það svo að það tæki of mikinn tíma að sinna einnig landsliðinu. Þetta er búið að vera flottur tími með Axel, Obbu, starfsliðinu og að sjálfsögðu stelpunum líka. Ég tel liðið vera á réttri braut og sjálfur hef ég lært mikið á leiðinni og vonandi miðlað einhverju inn í verkefnið. Ég vil að lokum óska landsliðinu og þjálfarateyminu alls hins besta og hlakka til að fylgjast með því í framtíðinni. Áfram Ísland!” segir Jónatan í fréttatilkynningu frá HSÍ. Næsta verkefni A landsliðs kvenna eru tveir leikir í undankeppni EM, gegn Tékkum í Laugardalshöll miðvikudaginn 30. maí klukkan 19.30 og gegn Dönum í Herning þann 2. júní. Að lokinni undankeppninni leikur íslenska liðið tvo vináttulandsleiki gegn Japan 4. og 5. júní. Leikirnir fara fram í Svendborg í Danmörku. Íslenski handboltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
Breytingar verða á þjálfarateymi kvennalandsliðsins í handbolta í sumar er aðstoðarþjálfarinn Jónatan Þór Magnússon hættir. Í hans stað kemur Elías Már Halldórsson, þjálfari kvennaliðs Hauka. Hann verður Axel Stefánssyni til halds og trausts. „Það er mikið að gera á Akureyri í starfi yfirþjálfara yngri flokka KA og sem þjálfari kvennaliðs KA/Þórs og mat ég það svo að það tæki of mikinn tíma að sinna einnig landsliðinu. Þetta er búið að vera flottur tími með Axel, Obbu, starfsliðinu og að sjálfsögðu stelpunum líka. Ég tel liðið vera á réttri braut og sjálfur hef ég lært mikið á leiðinni og vonandi miðlað einhverju inn í verkefnið. Ég vil að lokum óska landsliðinu og þjálfarateyminu alls hins besta og hlakka til að fylgjast með því í framtíðinni. Áfram Ísland!” segir Jónatan í fréttatilkynningu frá HSÍ. Næsta verkefni A landsliðs kvenna eru tveir leikir í undankeppni EM, gegn Tékkum í Laugardalshöll miðvikudaginn 30. maí klukkan 19.30 og gegn Dönum í Herning þann 2. júní. Að lokinni undankeppninni leikur íslenska liðið tvo vináttulandsleiki gegn Japan 4. og 5. júní. Leikirnir fara fram í Svendborg í Danmörku.
Íslenski handboltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira