Undanúrslitin hefjast á Heimaey og á heimaeyju Ronaldo Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. apríl 2018 15:00 Leikmenn ÍBV fagna fyrr á tímabilinu. Magnús er fyrir miðri mynd, númer fjögur. vísir/valli ÍBV mætir Potaissa Turda frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta í Vestmannaeyjum á morgun en þar geta Eyjamenn hefnt fyrir svindl Rúmenanna á síðustu leiktíð. Turda er annað árið í röð komið í undanúrslitin, en á síðustu leiktíð mætti það Valsmönnum á sama stigi keppninnar og tapaði fyrri leiknum á Íslandi með átta marka mun, 30-22. Seinni leikurinn var algjör sirkus þar sem rúmenska félagið hafði augljóslega náð til dómara leiksins sem voru sér og handboltanum til skammar í níu marka tapi Vals, 32-23. Turda fór í úrslitaviðureignina þar sem það fékk sem betur fer samanlagðan fimmtán marka skell gegn Sporting frá Portúgal og hafnaði í öðru sæti.Í frétt á heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins er gert mikið úr því að fyrri leikirnir í undanúrslitunum fara báðir fram á eyju. ÍBV spilar sinn leik á Heimaey í Vestmannaeyjum en hin viðureignin hefst líka á eyju. Og það víðfrægri eyju. Portúgalska liðið Madeira Andebol SAD vonast nefnilega til að halda Áskorendabikarnum í Portúgal eftir sigur Sporting í fyrra en liðið er staðsett á eyjunni Madeira sem er heimaeyja eins besta fótboltamanns sögunnar, Cristiano Ronaldo. Madeira-liðið mætir AEK Aþenu frá Grikklandi sem hefur, líkt og Madeira-menn, aldrei komist í úrslitaeinvígi í Evrópukeppni. Það eru bara stórleikir framundan hjá ÍBV sem mætir Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar á þriðjudagskvöldið á milli leikjanna við Turda. Íslenski handboltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira
ÍBV mætir Potaissa Turda frá Rúmeníu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Áskorendabikars Evrópu í handbolta í Vestmannaeyjum á morgun en þar geta Eyjamenn hefnt fyrir svindl Rúmenanna á síðustu leiktíð. Turda er annað árið í röð komið í undanúrslitin, en á síðustu leiktíð mætti það Valsmönnum á sama stigi keppninnar og tapaði fyrri leiknum á Íslandi með átta marka mun, 30-22. Seinni leikurinn var algjör sirkus þar sem rúmenska félagið hafði augljóslega náð til dómara leiksins sem voru sér og handboltanum til skammar í níu marka tapi Vals, 32-23. Turda fór í úrslitaviðureignina þar sem það fékk sem betur fer samanlagðan fimmtán marka skell gegn Sporting frá Portúgal og hafnaði í öðru sæti.Í frétt á heimasíðu evrópska handknattleikssambandsins er gert mikið úr því að fyrri leikirnir í undanúrslitunum fara báðir fram á eyju. ÍBV spilar sinn leik á Heimaey í Vestmannaeyjum en hin viðureignin hefst líka á eyju. Og það víðfrægri eyju. Portúgalska liðið Madeira Andebol SAD vonast nefnilega til að halda Áskorendabikarnum í Portúgal eftir sigur Sporting í fyrra en liðið er staðsett á eyjunni Madeira sem er heimaeyja eins besta fótboltamanns sögunnar, Cristiano Ronaldo. Madeira-liðið mætir AEK Aþenu frá Grikklandi sem hefur, líkt og Madeira-menn, aldrei komist í úrslitaeinvígi í Evrópukeppni. Það eru bara stórleikir framundan hjá ÍBV sem mætir Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildarinnar á þriðjudagskvöldið á milli leikjanna við Turda.
Íslenski handboltinn Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Fleiri fréttir Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Sjá meira