Segist hafa verið sviptur frelsi og barinn með verkfærum af manni á reynslulausn Kjartan Kjartansson skrifar 27. apríl 2018 16:49 Kærandinn greindi frá árásinni og frelsissviptingunni á lögreglustöðinni á Selfossi á mánudag. Vísir/Vilhelm Karlmaður á þrítugsaldri hefur lagt fram kæru á hendur öðrum manni á sama aldri vegna líkamsárásar og frelsissviptingar. Kærandinn heldur því fram að maðurinn hafi hafi haldið sér í sumarbústað og bíl og barið sig með skiptilykli og kylfu. Árásarmaðurinn var á reynslulausn og hefur verið gert að ljúka afplánun sinni í fangelsi. Í frétt á vef lögreglunnar kemur fram að kærandinn hafi komið á lögreglustöðina á Selfossi á mánudag. Barsmíðarnar eiga að hafa átt sér stað í sumarbústað í Árnessýslu og í bíl viðkomandi. Maðurinn sem er sakaður um að hafa haldið hinum og beitt hann ofbeldi var handtekinn á þriðjudag í sumarbústaðnum. Hann er sagður hafa „kannast við“ málið við yfirheyrslur hjá lögreglu. Í ljós hafi komið að meintur gerandi hafi verið á reynslulausn. Meint brot hans voru talin rof á þeirri reynslulausn. Lögregla krafðist því að hann skyldi ljúka afplánun sinni. Dómari við Héraðsdóm Suðurlands féllst á þá kröfu. Maðurinn er því sagður kominn til afplánunar í fangelsi á ný. Lögreglan segir að bústaðurinn og bifreið sem hald hafi verið lagt á í Reykjavík hafi verið rannsökuð sem mögulegir brottavettvangar.Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var fengin til að aðstoða við tæknirannsókn á vettvöngunum tveimur. Árásarmaðurinn á að hafa notað skiptilykilinn og kylfu og hótað fórnarlambinu frekari barsmíðum. Frelsissvipting á að hafa átt sér stað í síðustu viku og hafa staðið yfir í einhverjar klukkustundir. Kærandinn er sagður hafa leitað til læknis vegna málsins til að fá gert að áverkum sem hann bar á líkamanum. Lögreglumál Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri hefur lagt fram kæru á hendur öðrum manni á sama aldri vegna líkamsárásar og frelsissviptingar. Kærandinn heldur því fram að maðurinn hafi hafi haldið sér í sumarbústað og bíl og barið sig með skiptilykli og kylfu. Árásarmaðurinn var á reynslulausn og hefur verið gert að ljúka afplánun sinni í fangelsi. Í frétt á vef lögreglunnar kemur fram að kærandinn hafi komið á lögreglustöðina á Selfossi á mánudag. Barsmíðarnar eiga að hafa átt sér stað í sumarbústað í Árnessýslu og í bíl viðkomandi. Maðurinn sem er sakaður um að hafa haldið hinum og beitt hann ofbeldi var handtekinn á þriðjudag í sumarbústaðnum. Hann er sagður hafa „kannast við“ málið við yfirheyrslur hjá lögreglu. Í ljós hafi komið að meintur gerandi hafi verið á reynslulausn. Meint brot hans voru talin rof á þeirri reynslulausn. Lögregla krafðist því að hann skyldi ljúka afplánun sinni. Dómari við Héraðsdóm Suðurlands féllst á þá kröfu. Maðurinn er því sagður kominn til afplánunar í fangelsi á ný. Lögreglan segir að bústaðurinn og bifreið sem hald hafi verið lagt á í Reykjavík hafi verið rannsökuð sem mögulegir brottavettvangar.Tæknideild Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var fengin til að aðstoða við tæknirannsókn á vettvöngunum tveimur. Árásarmaðurinn á að hafa notað skiptilykilinn og kylfu og hótað fórnarlambinu frekari barsmíðum. Frelsissvipting á að hafa átt sér stað í síðustu viku og hafa staðið yfir í einhverjar klukkustundir. Kærandinn er sagður hafa leitað til læknis vegna málsins til að fá gert að áverkum sem hann bar á líkamanum.
Lögreglumál Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent