Nokkrir úlfar á ferðinni á Sólheimum í Grímsnesi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. apríl 2018 19:35 Úlfar eru áberandi á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana því þar er búið að setja upp leikritið „Úlfar ævintýranna“ þar sem fatlaðir og ófatlaðir leika saman. Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson er leikstjóri og höfundur leikritsins. Hann notast við ævintýri þar sem úlfar koma við sögu en fyrir valinu urðu sögurnar um Rauðhettu, Grísina þrjá og Úlfur Úlfur. „Þetta er búið að að vera strembið og það er stór hópur sem vinnur að þessu saman. Ég og leikstjórinn unnum þetta mest saman, hann skrifar leikverkið og ég sé um tónlista“, segir Hallbjörn V. Rúnarsson tónlistarstjóri sýningarinnar og einn af úlfunum í leikritinu.Nokkrir leikarar leika kindur í leikritinu og hafa það einfalda hlutverk að jarma eins og kind.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Nokkrir leikarar leika kindur en þeirra hlutverk er einfalt, jarma eins og kind.Leikararnir í sýningunni eru stoltir af sínum hlutverkum og leik. Ólafur Hauksson er einn þeirra. „Ég hef leikið margt oft áður, ég er rosalega góður leikari. Gunnlaugur Ingi Ingimarsson leikur bangsa í sýningunni og fer létt með sitt hlutverk. Hann er nýfluttur á Sólheima eftir að hafa verið í 20 ár á biðlista eftir að komast á staðinn. Gunnlaugi líkar vel á Sólheimum. „Já, ég verð nú að segja það, ég er búin að kynnast fólki, það er búið að bjóða mér í mat og kaffi á staðnum, það líkar öllum vel við mig hérna og ætla að hafa mig áfram, það er mjög gott“, segir Gunnlaugur Ingi. Sýningar á Úlfar ævintýranna eru um helgina en lokasýning verður þriðjudaginn 1. maí kl. 14:00. Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira
Úlfar eru áberandi á Sólheimum í Grímsnesi þessa dagana því þar er búið að setja upp leikritið „Úlfar ævintýranna“ þar sem fatlaðir og ófatlaðir leika saman. Guðmundur Lúðvík Þorvaldsson er leikstjóri og höfundur leikritsins. Hann notast við ævintýri þar sem úlfar koma við sögu en fyrir valinu urðu sögurnar um Rauðhettu, Grísina þrjá og Úlfur Úlfur. „Þetta er búið að að vera strembið og það er stór hópur sem vinnur að þessu saman. Ég og leikstjórinn unnum þetta mest saman, hann skrifar leikverkið og ég sé um tónlista“, segir Hallbjörn V. Rúnarsson tónlistarstjóri sýningarinnar og einn af úlfunum í leikritinu.Nokkrir leikarar leika kindur í leikritinu og hafa það einfalda hlutverk að jarma eins og kind.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.Nokkrir leikarar leika kindur en þeirra hlutverk er einfalt, jarma eins og kind.Leikararnir í sýningunni eru stoltir af sínum hlutverkum og leik. Ólafur Hauksson er einn þeirra. „Ég hef leikið margt oft áður, ég er rosalega góður leikari. Gunnlaugur Ingi Ingimarsson leikur bangsa í sýningunni og fer létt með sitt hlutverk. Hann er nýfluttur á Sólheima eftir að hafa verið í 20 ár á biðlista eftir að komast á staðinn. Gunnlaugi líkar vel á Sólheimum. „Já, ég verð nú að segja það, ég er búin að kynnast fólki, það er búið að bjóða mér í mat og kaffi á staðnum, það líkar öllum vel við mig hérna og ætla að hafa mig áfram, það er mjög gott“, segir Gunnlaugur Ingi. Sýningar á Úlfar ævintýranna eru um helgina en lokasýning verður þriðjudaginn 1. maí kl. 14:00.
Mest lesið „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Þvag, saur og uppköst í klefum Innlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Ekið inn í verslun og á ljósastaur Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Erlent Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent Fleiri fréttir „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Týnda göngufólkið reyndist vera í Reykjavík Engir símar á neyðarfundi og ráðherrar bregðast við skaupinu Hildur Björnsdóttir óskoraður oddviti í Reykjavík Sjá meira