Ari fékk blaðamenn til að rísa úr sætum á blaðamannafundi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 29. apríl 2018 14:28 Ari Ólafsson söng sig inn í hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar í Söngvakeppni sjónvarpsins. RÚV Ari Ólafsson sagði að honum hefði liðið eins og hann væri frekar lítill á sviðinu í Lissabon eftir fyrstu æfingu íslenska hópsins. Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Ari greinir einnig frá því í viðtalinu að hann muni flytja til London og hefja nám við Royal Academy for Music í haust. Hann ætlar að vera þar í fjögur ár og ná sér í bakkalárgráðu í söng. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á íslenska atriðinu. Hópurinn hefur hætt við hljómsveitarhugmyndina og nú standa bakraddasöngvararnir í hálfhring fyrir aftan Ara. Ari er einnig spurður út í fötin sem hann klæðist á sviðinu en það er Þórunn Clausen, höfundur lagsins, sem var meira inn í því ferli. Ýr Þrastardóttir hannaði fötin og mynstrið sem er á þeim. Þórunn segir að merkingin á bak við það sé að undir niðri berum við öll ýmsar tilfinningar sem ekki sjást á yfirborðinu. Rauði liturinn minni svo á íslensku náttúruna og á þá við jöklana og eldinn sem kraumar undir niðri. Ari var beðinn um að svara gagnrýni sem hann hefur fengið fyrir að sýna tilfinningar á úrslitakvöldinu hér heima og tárin sem þeim fylgdu. Ari sagði að þú getir ekki farið í gegnum lífið án þess að fá á þig gagnrýni en svona sé hann bara og það sé ekkert hægt að gera í því. Ari var spurður út í öndunaræfingar sem hann og Þórunn gera alltaf áður en þau stíga á svið og fékk hann blaðamennina til þess að rísa úr sætum og taka þátt í þessari æfingu með þeim. Viðtalið við Ara og íslenska hópinn má sjá hér að neðan. Eurovision Tengdar fréttir Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47 Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30 Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Ari Ólafsson sagði að honum hefði liðið eins og hann væri frekar lítill á sviðinu í Lissabon eftir fyrstu æfingu íslenska hópsins. Ari og íslenski hópurinn sátu fyrir svörum á blaðamannafundi eftir fyrstu æfingu þeirra í vikunni. Ari greinir einnig frá því í viðtalinu að hann muni flytja til London og hefja nám við Royal Academy for Music í haust. Hann ætlar að vera þar í fjögur ár og ná sér í bakkalárgráðu í söng. Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á íslenska atriðinu. Hópurinn hefur hætt við hljómsveitarhugmyndina og nú standa bakraddasöngvararnir í hálfhring fyrir aftan Ara. Ari er einnig spurður út í fötin sem hann klæðist á sviðinu en það er Þórunn Clausen, höfundur lagsins, sem var meira inn í því ferli. Ýr Þrastardóttir hannaði fötin og mynstrið sem er á þeim. Þórunn segir að merkingin á bak við það sé að undir niðri berum við öll ýmsar tilfinningar sem ekki sjást á yfirborðinu. Rauði liturinn minni svo á íslensku náttúruna og á þá við jöklana og eldinn sem kraumar undir niðri. Ari var beðinn um að svara gagnrýni sem hann hefur fengið fyrir að sýna tilfinningar á úrslitakvöldinu hér heima og tárin sem þeim fylgdu. Ari sagði að þú getir ekki farið í gegnum lífið án þess að fá á þig gagnrýni en svona sé hann bara og það sé ekkert hægt að gera í því. Ari var spurður út í öndunaræfingar sem hann og Þórunn gera alltaf áður en þau stíga á svið og fékk hann blaðamennina til þess að rísa úr sætum og taka þátt í þessari æfingu með þeim. Viðtalið við Ara og íslenska hópinn má sjá hér að neðan.
Eurovision Tengdar fréttir Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47 Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30 Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30 Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Helga Möller hefur ekki mikla trú á lagi Ara Ólafs Lagið Our choice, framlag okkar Íslendinga í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, var tekið fyrir í þættinum Alla leið á RÚV í kvöld. 7. apríl 2018 21:47
Ari Ólafs og Guðrún Árný gefa Celine Dion og Andrea Bocelli ekkert eftir Lagið The Prayer er helst þekkt fyrir að vera fallegur dúett með Celine Dion og Andrea Bocelli. 26. mars 2018 15:30
Ari Ólafs og Saara Aalto fóru á kostum í London Eurovisionfarinn Ari Ólafsson kom fram með hinni finnsku Saara Aaalto á skemmtistaðnum Under the Bridge í London í gærkvöldi. 26. apríl 2018 10:30