Bjuggu til stafrófsspil Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 29. apríl 2018 21:33 Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því. Íslenska á tækniöld Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira
Par sem kemur frá Íslandi og Tælandi ákvað að búa til stafrófsspil til að auka við íslenska orðaforðann á heimilinu. Spilið kennir útlendingum að bera fram íslensk orð og er ætlað bæði innflytjendum og ferðamönnum. Stafrófsspilin hafa það hlutverk að kenna enskumælandi fólki íslensku. Þannig er partur úr enskum orðum notaður til að útskýra hvernig íslensku orðin eru borin fram. Til dæmis er íslenska orðið ás er útskýrt með að taka hluta úr orðinu house. Það var par sem býr í sveitinni austan við Kirkjubæjarklaustur sem datt þessi hugmynd í hug og kom henni í verk. Hugmyndin kviknaði þegar Nuchjarin var í íslenskunámi í háskólanum.Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið.„Þá vildi hún notast við eitthvað sem væri litríkara og meira en kennslubækur þar sem þú ert með texta og blaðsíðu eftir blaðsíðu af málfræði,“ segir Filippus Ström Hannesson, maður hennar. Og framburðurinn ku vera erfiðastur þegar kemur að íslenskunámi. „Já, það er mjög erfitt að byrja að læra íslensku. Ég gat ekki einu sinni sagt Kirkjubæjarklaustur,“ segir Nuchjarin Punnapoptaworn, sem kemur frá Tælandi og er svo sannarlega farin að geta sagt Kirkjubæjarklaustur í dag enda hefur hún æft sig mikið og síðustu tvö ár þegar parið hefur unnið að spilinu hefur hún lært mikið um íslenskan framburð. „Ég byrjaði að gera spilin og lærði mikið, líka bókstafina,“ segir hún. Spilin eru líka hugsuð sem minjagripur fyrir ferðamenn en þó fyrst og fremst til að styðja við tungumálið, ekki síst við tvítyngd börn í leik- og grunnskólum en fyrir hver tuttugu spil sem seld verða, til að mynda í gegnum sölusíðu, verður einn spilastokkur gefinn til skóla sem óska eftir því.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira