Theodóra og Einar leiða sameiginlegan lista Bjartrar Framtíðar og Viðreisnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. apríl 2018 18:00 Theodóra Þorsteinsdóttir og Einar Þorvarðarson. Mynd/BF Viðreisn Kópavogi Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Björt framtíð og Viðreisn stilla upp sameiginlegu framboði í Kópavogi fyrir sveitastjórnarkosningar 26. maí n.k. undir slagorðinu Kópavogur til framtíðar, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá framboðinu. Theodóra Þorsteinsdóttir, lögfræðingur, formaður bæjarráðs Kópavogs og fyrrverandi þingmaður fyrir Bjarta framtíð, er oddviti listans. Einar Þorvarðarson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og framkvæmdastjóri HSÍ til 17 ára, situr í öðru sæti. „Á lista framboðsins er samhentur hópur fólks sem brennur fyrir málefni bæjarins og hefur fulla trú á því að hægt sé að gera góðan bæ betri,“ segir í tilkynningu.Lista Bjartrar framtíðar og Viðreisnar, sem er fléttulisti og skipaður jafn mörgum konum og körlum, má sjá í heild hér að neðan: 1. Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður bæjarráðs og lögfræðingur 2. Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri og handboltaáhugamaður 3. Ragnhildur Reynisdóttir, ljósmóðir og sölustjóri 4. Hreiðar Oddsson, grunnskólakennari og skáti 5. Ingibjörg Auður Guðmundsdóttir, verkefnastjóri og stjórnmálafræðingur 6. Friðrik Sigurðsson, flugrekstrarfræðingur og f.v. forseti sveitarstjórnar Norðurþings 7. Margrét Ágústsdóttir, viðskiptastjóri og þríþrautarálfur 8. Guðlaugur Þór Ingvason, sölumaður og nemi í MK 9. Auður Sigrúnardóttir, MA í klínískri sálfræði og verkefnastjóri 10. Andrés Pétursson, sérfræðingur og knattspyrnuáhugamaður 11. Soumia I Georgsdóttir, viðskiptafræðingur og atvinnurekandi 12. Sigvaldi Einarsson, fjármálaráðgjafi 13. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögregluþjónn 14. Ólafur Árnason Klein, laganemi og formaður miðstjórnar Uppreisnar 15. Valéria Kretovicová, barnahjúkrunarfr. og áhugamanneskja um uppeldi og velferð barna 16. Elvar Bjarki Helgason, viðskiptafræðingur 17. Fjóla Borg Svavarsdóttir, grunnskólakennari 18. Kristinn Sverrisson, grunnskólakennari og þjálfari 19. Sigríður Sía Þórðardóttir, tölvunarfræðingur og forstöðumaður 20. Bergþór Skúlason, tölvunarfræðingur 21. Ragnheiður Bóasdóttir, sérfræðingur og formaður jafnréttis- og mannréttindaráðs Kópavogs 22. Theódór Júlíusson, leikari og íþróttaáhugamaðurSveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30 Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45 Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42 Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18 Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Viðreisn og Björt framtíð ræða samvinnu á sveitarstjórnarstigi Frjálslyndu miðjuflokkarnir ræða sín á milli um komandi kosningar. Engin endurnýjun er í kortunum hjá Samfylkingunni í borginni. Nichole Mosty íhugar alvarlega framboð í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir er orðuð við oddvitasæti Viðreisnar. 9. janúar 2018 07:30
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það 28. ágúst 2017 18:45
Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. 26. ágúst 2017 08:42
Theodóra S. Þorsteinsdóttir kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Theodóra S. Þorsteinsdóttir var kosin stjórnarformaður Bjartar framtíðar á aukaaðalfundi flokksins sem haldinn var á Hótel Cabin í dag. 25. nóvember 2017 16:18