Jón Björn fer fyrir Framsókn og óháðum í Fjarðabyggð Stefán Ó. Jónsson skrifar 13. apríl 2018 08:30 Hluti frambjóðenda B-lista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð Framsókn Félagsfundur í Framsóknarfélagi Fjarðabyggðar, sem haldinn var í gærkvöldi, samþykkti einróma framboðslista Framsóknar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26.maí næstkomandi. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, mun leiða listann og eru bæjarfulltrúarnir Pálína Margeirsdóttir og Hulda Sigrún Guðmundsdóttir í öðru og þriðja sæti. Kosið verður í sameinaðri Fjarðabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum þar sem sameining milli Breiðdals og Fjarðabyggðar var samþykkt í íbúakosningu í sveitarfélögunum þann 24.mars síðastliðinn. Jón Björn Hákonarson, oddviti listans, segist í tilkynningu vera afar þakklátur og stoltur af því að fá að leiða listann til kosninga í sameinuðu sveitarfélagi. „Mér er efst í huga þakklæti fyrir það traust sem mér er sýnt að fá að leiða lista frambjóðenda Framsóknar og óháðra í komandi sveitarstjórnarkosningum í okkar góða sveitarfélagi. Styrkleikar Fjarðabyggðar eru fjölbreytileiki sveitarfélagsins á öllum sviðum, sterkt atvinnulíf og fjölskylduvænt samfélag sem við þurfum að hlúa að og efla ennfrekar. Þá er ég mjög ánægður með að á listanum sitja frambjóðendur úr öllum sjö byggðarkjörnum Fjarðabyggðar með fjölbreytta reynslu sem vilja leggja hönd á plóg og vinna að því að gera gott samfélag enn betra.” Eftirtaldir skipa framboðslista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð: 1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, Neskaupstað. 2. Pálína Margeirsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari hjá HSA, Reyðarfirði. 3. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari, Fáskrúðsfirði. 4. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður, Reyðarfirði. 5. Ívar Dan Arnarson, vélstjóri, Reyðarfirði. 6. Ingólfur Finnsson, bifvélavirki, Breiðdalsvík. 7. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir, Eskifirði. 8. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði. 9. Elva Bára Indriðadóttir, leiðbeinandi, Breiðdalsvík. 10. Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi, Mjóafirði. 11. Guðfinna Erlín Stefánsdóttir, forstöðumaður, Fáskrúðsfirði. 12. Bjarki Ingason, framleiðslustarfsmaður og nemi, Neskaupstað. 13. Gunnlaugur Ingólfsson, bóndi, Breiðdalsvík. 14. Elsa Guðjónsdóttir, sundlaugarvörður, Fáskrúðsfirði. 15. Þórhallur Árnason, varðstjóri, Eskifirði. 16. Svanhvít Aradóttir, þroskaþjálfi, Neskaupstað. 17. Sævar Arngrímsson, skipuleggjandi viðhalds, Eskifirði. 18. B. Guðmundur Bjarnason, verkstjóri, Reyðarfirði.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira
Félagsfundur í Framsóknarfélagi Fjarðabyggðar, sem haldinn var í gærkvöldi, samþykkti einróma framboðslista Framsóknar og óháðra fyrir sveitarstjórnarkosningarnar þann 26.maí næstkomandi. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar Fjarðabyggðar, mun leiða listann og eru bæjarfulltrúarnir Pálína Margeirsdóttir og Hulda Sigrún Guðmundsdóttir í öðru og þriðja sæti. Kosið verður í sameinaðri Fjarðabyggð í komandi sveitarstjórnarkosningum þar sem sameining milli Breiðdals og Fjarðabyggðar var samþykkt í íbúakosningu í sveitarfélögunum þann 24.mars síðastliðinn. Jón Björn Hákonarson, oddviti listans, segist í tilkynningu vera afar þakklátur og stoltur af því að fá að leiða listann til kosninga í sameinuðu sveitarfélagi. „Mér er efst í huga þakklæti fyrir það traust sem mér er sýnt að fá að leiða lista frambjóðenda Framsóknar og óháðra í komandi sveitarstjórnarkosningum í okkar góða sveitarfélagi. Styrkleikar Fjarðabyggðar eru fjölbreytileiki sveitarfélagsins á öllum sviðum, sterkt atvinnulíf og fjölskylduvænt samfélag sem við þurfum að hlúa að og efla ennfrekar. Þá er ég mjög ánægður með að á listanum sitja frambjóðendur úr öllum sjö byggðarkjörnum Fjarðabyggðar með fjölbreytta reynslu sem vilja leggja hönd á plóg og vinna að því að gera gott samfélag enn betra.” Eftirtaldir skipa framboðslista Framsóknar og óháðra í Fjarðabyggð: 1. Jón Björn Hákonarson, forseti bæjarstjórnar, Neskaupstað. 2. Pálína Margeirsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari hjá HSA, Reyðarfirði. 3. Hulda Sigrún Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og ritari, Fáskrúðsfirði. 4. Jón Kristinn Arngrímsson, matráður, Reyðarfirði. 5. Ívar Dan Arnarson, vélstjóri, Reyðarfirði. 6. Ingólfur Finnsson, bifvélavirki, Breiðdalsvík. 7. Aðalbjörg Guðbrandsdóttir, húsmóðir, Eskifirði. 8. Bjarni Stefán Vilhjálmsson, verkstjóri, Stöðvarfirði. 9. Elva Bára Indriðadóttir, leiðbeinandi, Breiðdalsvík. 10. Sigfús Vilhjálmsson, útvegsbóndi, Mjóafirði. 11. Guðfinna Erlín Stefánsdóttir, forstöðumaður, Fáskrúðsfirði. 12. Bjarki Ingason, framleiðslustarfsmaður og nemi, Neskaupstað. 13. Gunnlaugur Ingólfsson, bóndi, Breiðdalsvík. 14. Elsa Guðjónsdóttir, sundlaugarvörður, Fáskrúðsfirði. 15. Þórhallur Árnason, varðstjóri, Eskifirði. 16. Svanhvít Aradóttir, þroskaþjálfi, Neskaupstað. 17. Sævar Arngrímsson, skipuleggjandi viðhalds, Eskifirði. 18. B. Guðmundur Bjarnason, verkstjóri, Reyðarfirði.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast Innlent Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Innlent Fleiri fréttir Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Sjá meira