Vilja hjólastíg á milli Miklubrautar og Bústaðavegar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. apríl 2018 10:01 Svona sér borgin fyrir sér að hjólastígurinn muni líta út. Mynd/Reykjavíkurborg Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild fyrir því að bjóða út framkvæmdir við gerð hjólastíga á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Áætlað er að framkvæmdin, auk hljóðvarnaraðgerða og endurgerðar göngustígs, kosti 270 milljónir króna.Tillagan var lögð fyrir borgarráð Reykjavíkurborgar í gær en reiknað er með að framkvæmdir geti hafist í maí og verði lokið í nóvember.Gert er ráð fyrir að hjólastígurinn verði vestan Kringlumýrarbrautar á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Samhliða framkvæmdunum verðir núverandi göngustígur endurgerður og komið fyrir hljóðvörnum fyrir aðliggjandi byggð vegna umferðar frá Kringumýrarbraut.Kostnaðaráætlun vegna hjólastígsins og hljóðvarnar er sem fyrr segir 270 milljónir en hluti borgarinnar er 185 milljónir króna en þar sem Kringlumýrarbraut er stofnbraut greiðir Vegagerðin helming kostnaðar við gerð hjólastígsins.Reiknað er með að framkvæmdin yrði í þremur áföngum. Fyrsti áfangi næði frá Miklubraut til Hamrahlíðar og tæki tvö mánuði. Því næst yrði unnið að gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar í einn og hálfan mánuð. Þriðji áfanginn er svo frá Hamrahlíð upp að Bústaðavegi og er reiknað með að tæki þrjá mánuði að klára síðasta áfangann.Framkvæmdin er hluti af hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar sem miðar að því að auka hlutdeild hjólreiða í öllum ferðum í borginni.Mynd/Reykjavíkurborg. Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni Ef markmiðið er að minnka eða koma í veg fyrir tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu dugir ekki að horfa eingöngu til einstakra framkvæmda. 15. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar hefur óskað eftir heimild fyrir því að bjóða út framkvæmdir við gerð hjólastíga á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Áætlað er að framkvæmdin, auk hljóðvarnaraðgerða og endurgerðar göngustígs, kosti 270 milljónir króna.Tillagan var lögð fyrir borgarráð Reykjavíkurborgar í gær en reiknað er með að framkvæmdir geti hafist í maí og verði lokið í nóvember.Gert er ráð fyrir að hjólastígurinn verði vestan Kringlumýrarbrautar á milli Miklubrautar og Bústaðavegar. Samhliða framkvæmdunum verðir núverandi göngustígur endurgerður og komið fyrir hljóðvörnum fyrir aðliggjandi byggð vegna umferðar frá Kringumýrarbraut.Kostnaðaráætlun vegna hjólastígsins og hljóðvarnar er sem fyrr segir 270 milljónir en hluti borgarinnar er 185 milljónir króna en þar sem Kringlumýrarbraut er stofnbraut greiðir Vegagerðin helming kostnaðar við gerð hjólastígsins.Reiknað er með að framkvæmdin yrði í þremur áföngum. Fyrsti áfangi næði frá Miklubraut til Hamrahlíðar og tæki tvö mánuði. Því næst yrði unnið að gatnamótum Hamrahlíðar og Kringlumýrarbrautar í einn og hálfan mánuð. Þriðji áfanginn er svo frá Hamrahlíð upp að Bústaðavegi og er reiknað með að tæki þrjá mánuði að klára síðasta áfangann.Framkvæmdin er hluti af hjólreiðaáætlun Reykjavíkurborgar sem miðar að því að auka hlutdeild hjólreiða í öllum ferðum í borginni.Mynd/Reykjavíkurborg.
Samgöngur Skipulag Tengdar fréttir Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni Ef markmiðið er að minnka eða koma í veg fyrir tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu dugir ekki að horfa eingöngu til einstakra framkvæmda. 15. febrúar 2018 11:15 Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Fleiri fréttir Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Sjá meira
Breyttar ferðavenjur lykillinn að minni töfum í umferðinni Ef markmiðið er að minnka eða koma í veg fyrir tafir í umferðinni á höfuðborgarsvæðinu dugir ekki að horfa eingöngu til einstakra framkvæmda. 15. febrúar 2018 11:15