Bjóða sumarið velkomið með sýningu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. apríl 2018 12:00 Rúna er ein af sjö manna stjórn Grósku. frettablaðið/anton brink Við viljum hvetja fólk til að göfga andann og gera sér glaðan dag með því að koma á sýninguna okkar í Gróskusalnum á Garðatorgi 1. Þar verður mikið um dýrðir,“ segir Rúna Tetzschner myndlistarkona. Þar á hún við sumarsýningu Grósku, samtaka myndlistarmanna í Garðabæ sem verður opnuð 18. apríl milli klukkan 20 og 23. „Fjölbreytnin er jafn mikil og listamennirnir eru margir. Við vinnum í ýmsa miðla, flest erum við með málverk eða aðrar myndir en aðrir með skúlptúra,“ segir Rúna sem er ein af sjö í stjórn samtakanna. Hún segir listafólkið í Grósku annaðhvort búa í bænum eða hafa við hann önnur tengsl og gangast þar fyrir ýmsum viðburðum. Skyldu þeir vinna saman að myndlistinni líka? Fyrir þessa sýningu erum við hvert í sínu lagi að undirbúa en við stöndum fyrir námskeiðum og þá erum við saman á þeim.“ Rúna tekur fram að Rakel Björk Björnsdóttir söngkona og Kristinn Þór Óskarsson gítarleikari verði með tónlistaratriði við opnunina og boðið verði upp á léttar veitingar. Sýningin verði svo opin áfram til 22. apríl. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Við viljum hvetja fólk til að göfga andann og gera sér glaðan dag með því að koma á sýninguna okkar í Gróskusalnum á Garðatorgi 1. Þar verður mikið um dýrðir,“ segir Rúna Tetzschner myndlistarkona. Þar á hún við sumarsýningu Grósku, samtaka myndlistarmanna í Garðabæ sem verður opnuð 18. apríl milli klukkan 20 og 23. „Fjölbreytnin er jafn mikil og listamennirnir eru margir. Við vinnum í ýmsa miðla, flest erum við með málverk eða aðrar myndir en aðrir með skúlptúra,“ segir Rúna sem er ein af sjö í stjórn samtakanna. Hún segir listafólkið í Grósku annaðhvort búa í bænum eða hafa við hann önnur tengsl og gangast þar fyrir ýmsum viðburðum. Skyldu þeir vinna saman að myndlistinni líka? Fyrir þessa sýningu erum við hvert í sínu lagi að undirbúa en við stöndum fyrir námskeiðum og þá erum við saman á þeim.“ Rúna tekur fram að Rakel Björk Björnsdóttir söngkona og Kristinn Þór Óskarsson gítarleikari verði með tónlistaratriði við opnunina og boðið verði upp á léttar veitingar. Sýningin verði svo opin áfram til 22. apríl.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira