„Öskrandi þörf“ fyrir kvennaframboð Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 14. apríl 2018 18:50 Þær Þóra Kristín Þórsdóttir og Ólöf Magnúsdóttir hafa ásamt fleirum unnið að nýjum framboðslista kvenna síðustu vikur. Konur sem undirbúa framboð í borginni ætla að kynna framboðslista og málefnaskrá á næstu dögum. Þær segja mikla þörf í sérstakt kvennaframboð en engin ein kona verði í forsvari fyrir hópinn heldur verði fyrst og fremst einblínt á málefnin og jafnræði. Þær segja byggt verði á gildum kvennalistans og femínisma.Sjá einnig: Kvennaframboð býður fram í borginni Ein þeirra sem hefur undirbúið stofnun framboðsins undanfarnar vikur er Ólöf Magnúsdóttir. Hún segir ekki búið að raða niður á lista. „Við erum búnar að ákeða að það verður engin ein forkona í flokknum. Þetta verður jafnræðisflokkur. Við leggjum mikla áherslu á jöfnuð í samfélaginu og við ætlum að vera jafnar,“ segir Ólöf. Frestur til að skila inn framboðslista rennur út á hádegi þann 5. maí. Þóra Kristín Þórsdóttir sem tekur þátt í undirbúning flokksins segir nægjan tíma til stefnu. „Við ætlum að vinna öðruvísi, tímaramminn er fínn. Borgaraflokkurinn sýndi 1987 að þetta er ekkert endilega stuttur fyrirvari. Vika er langur tími í pólitík, við höfum allt með okkur,“ segir Þóra. Þær segja mikla eftirspurn með sérstöku kvennaframboði. „Þú þarft bara að fara á samfélagsmiðla til að sjá að það er öskrandi þörf. Metoo, höfum hátt, þetta eru öfl sem öskra á breytingar,“ segir Ólöf að lokum. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Konur sem undirbúa framboð í borginni ætla að kynna framboðslista og málefnaskrá á næstu dögum. Þær segja mikla þörf í sérstakt kvennaframboð en engin ein kona verði í forsvari fyrir hópinn heldur verði fyrst og fremst einblínt á málefnin og jafnræði. Þær segja byggt verði á gildum kvennalistans og femínisma.Sjá einnig: Kvennaframboð býður fram í borginni Ein þeirra sem hefur undirbúið stofnun framboðsins undanfarnar vikur er Ólöf Magnúsdóttir. Hún segir ekki búið að raða niður á lista. „Við erum búnar að ákeða að það verður engin ein forkona í flokknum. Þetta verður jafnræðisflokkur. Við leggjum mikla áherslu á jöfnuð í samfélaginu og við ætlum að vera jafnar,“ segir Ólöf. Frestur til að skila inn framboðslista rennur út á hádegi þann 5. maí. Þóra Kristín Þórsdóttir sem tekur þátt í undirbúning flokksins segir nægjan tíma til stefnu. „Við ætlum að vinna öðruvísi, tímaramminn er fínn. Borgaraflokkurinn sýndi 1987 að þetta er ekkert endilega stuttur fyrirvari. Vika er langur tími í pólitík, við höfum allt með okkur,“ segir Þóra. Þær segja mikla eftirspurn með sérstöku kvennaframboði. „Þú þarft bara að fara á samfélagsmiðla til að sjá að það er öskrandi þörf. Metoo, höfum hátt, þetta eru öfl sem öskra á breytingar,“ segir Ólöf að lokum.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32 Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45 Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fleiri fréttir Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Sjá meira
Kvennaframboð býður fram í borginni Breiðfylking kvenna hittist í dag og ákvað að bjóða fram í borginni í vor. 8. apríl 2018 18:32
Metfjöldi framboðslista en auðveldara að ná manni inn Minnst fjórtán flokkar hafa lýst yfir áhuga á að bjóða fram til borgarstjórnar. Þröskuldurinn til að ná manni inn lækkar úr rúmlega 6% niður í rúmlega 4% vegna fjölgunar borgarfulltrúa. 10. apríl 2018 19:45
Stefnir í mikinn meirihluta kvenna í borginni eftir kosningar Segir þegar fyrirliggjandi að konur verði í miklum meirihluta í borgarstjórn. 9. apríl 2018 22:45