Varaþingmaður segist hafa hagað sér skammarlega á Hótel Sögu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. apríl 2018 14:11 Guðmundur S. Sævarsson segist þegar hafa hafið meðferð vegna áfengisvandamáls síns. Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri og varaþingmaður Flokks fólksins, segist hafa drukkið úr hófi og hagað sér skammarlega í þingveislu á Hótel Sögu á föstudagskvöldið. Fréttablaðið greindi frá því í hádeginu að Guðmundur hefði áreitt konur í veislusalnum með óviðeigandi snertingum þar til fólk hafi fengið nóg. Starfsmaður hótelsins hafi verið kallaður til og vísað honum á dyr. Guðmundur segist í samtali við Vísi hafa beðið tiltekna aðila afsökunar á hegðun sinni. Á sama tíma hafi hann gert þeim ljóst að hann ætti við áfengisvandamál að stríða. Hann myndi leita sér aðstoðar strax, sem hann hafi þegar byrjað að gera. Viðkomandi aðilar hafi þegið afsökunarbeiðni sína sem honum þótti innilega vænt um. Í áætlun Alþingis um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi, frá því í júní í fyrra, segir að allir starfsmenn eigi rétt á því að komið sé fram við þá af virðingu. Þá segir að á skrifstofu Alþingis verði einelti, kynferðisleg og kyndbundin áreitni eða ofbeldi ekki látið viðgangast. Guðmundur segir lítið annað um málið að segja en hann hafi þegar leitað sér aðstoðar sem fyrr segir. Hvorki náðist í Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, né þingflokksformanninn Ólaf Ísleifsson við vinnslu fréttarinnar. Alþingi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Guðmundur Sævar Sævarsson, hjúkrunardeildarstjóri og varaþingmaður Flokks fólksins, segist hafa drukkið úr hófi og hagað sér skammarlega í þingveislu á Hótel Sögu á föstudagskvöldið. Fréttablaðið greindi frá því í hádeginu að Guðmundur hefði áreitt konur í veislusalnum með óviðeigandi snertingum þar til fólk hafi fengið nóg. Starfsmaður hótelsins hafi verið kallaður til og vísað honum á dyr. Guðmundur segist í samtali við Vísi hafa beðið tiltekna aðila afsökunar á hegðun sinni. Á sama tíma hafi hann gert þeim ljóst að hann ætti við áfengisvandamál að stríða. Hann myndi leita sér aðstoðar strax, sem hann hafi þegar byrjað að gera. Viðkomandi aðilar hafi þegið afsökunarbeiðni sína sem honum þótti innilega vænt um. Í áætlun Alþingis um aðgerðir gegn einelti, kynferðislegri áreitni og ofbeldi, frá því í júní í fyrra, segir að allir starfsmenn eigi rétt á því að komið sé fram við þá af virðingu. Þá segir að á skrifstofu Alþingis verði einelti, kynferðisleg og kyndbundin áreitni eða ofbeldi ekki látið viðgangast. Guðmundur segir lítið annað um málið að segja en hann hafi þegar leitað sér aðstoðar sem fyrr segir. Hvorki náðist í Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, né þingflokksformanninn Ólaf Ísleifsson við vinnslu fréttarinnar.
Alþingi Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent