Viðreisn kynnir framboð í Hafnarfirði Samúel Karl Ólason skrifar 17. apríl 2018 16:00 Framboðslisti Viðreisnar í Hafnarfirði. Viðreisn í Hafnarfirði hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018. Jón Ingi Hákonarson leiðir listann, Vaka Ágústsdóttir er í öðru sæti og þröstur Emilsson í því þriðja. Í tilkynningu frá flokknum segir að Viðreisn sé frjálslynt stjórnmálaafl sem leggur áherslu á jafnrétti og jöfn tækifæri allra, frelsi til orðs og athafna sem heftir ekki frelsi annarra. Markmið Viðreisnar sé að berjast fyrir réttlátu samfélagi, fjölskylduvænna samfélagi og virkja almenning til áhrifa. Flokkurinn vilji virkja lýðræðið og setja almannahagsmuni ávallt framar sérhagsmunum.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. 1. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu, MBA 2. Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri LS Retail 3. Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri, formaður velferðarnefndar Viðreisnar 4. Sunna Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Árni Stefán Guðjónsson, grunnskólakennari og handboltaþjálfari 6. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta 7. Ómar Ásbjörn Óskarsson, varaþingmaður og markaðssérfræðingur 8. Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi í viðskiptafræði, formaður Viðreisnar í Hafnarfirði 9. Hrafnkell Karlsson, menntaskólanemi og fráf. formaður Hinsegin félagsins Bur í MH 10. Harpa Þrastardóttir, verkfræðinemi og umhverfis- og gæðastjóri 11. Daði Lárusson, félags- og viðskiptafræðingur og markmannsþjálfari 12. Edda Möller, útgáfustjóri Skálholtsútgáfunnar 13. Jón Garðar Snædal Jónsson, byggingafræðingur 14. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 15. Þorvarður Goði Valdimarsson, almannatengill 16. Lilja Margrét Olsen, lögfræðingur 17. Þorsteinn Elí Halldórsson, framkvæmdastjóri 18. Sóley Eiríksdóttir, sagnfræðingur 19. Halldór Halldórsson, öryrki 20. Kristín Pétursdóttir, hagfræðingur 21. Benedikt Jónasson, múrari 22. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira
Viðreisn í Hafnarfirði hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí 2018. Jón Ingi Hákonarson leiðir listann, Vaka Ágústsdóttir er í öðru sæti og þröstur Emilsson í því þriðja. Í tilkynningu frá flokknum segir að Viðreisn sé frjálslynt stjórnmálaafl sem leggur áherslu á jafnrétti og jöfn tækifæri allra, frelsi til orðs og athafna sem heftir ekki frelsi annarra. Markmið Viðreisnar sé að berjast fyrir réttlátu samfélagi, fjölskylduvænna samfélagi og virkja almenning til áhrifa. Flokkurinn vilji virkja lýðræðið og setja almannahagsmuni ávallt framar sérhagsmunum.Sveitarstjórnarkosningar fara fram þann 26. maí. Framboð geta sent upplýsingar um lista ásamt mynd á ritstjorn@visir.is. 1. Jón Ingi Hákonarson, ráðgjafi í starfsendurhæfingu, MBA 2. Vaka Ágústsdóttir, ráðningar- og þjálfunarstjóri LS Retail 3. Þröstur Emilsson, framkvæmdastjóri, formaður velferðarnefndar Viðreisnar 4. Sunna Magnúsdóttir, viðskiptafræðingur 5. Árni Stefán Guðjónsson, grunnskólakennari og handboltaþjálfari 6. Auðbjörg Ólafsdóttir, yfirmaður fjárfestatengsla og samskipta 7. Ómar Ásbjörn Óskarsson, varaþingmaður og markaðssérfræðingur 8. Þórey S. Þórisdóttir, doktorsnemi í viðskiptafræði, formaður Viðreisnar í Hafnarfirði 9. Hrafnkell Karlsson, menntaskólanemi og fráf. formaður Hinsegin félagsins Bur í MH 10. Harpa Þrastardóttir, verkfræðinemi og umhverfis- og gæðastjóri 11. Daði Lárusson, félags- og viðskiptafræðingur og markmannsþjálfari 12. Edda Möller, útgáfustjóri Skálholtsútgáfunnar 13. Jón Garðar Snædal Jónsson, byggingafræðingur 14. Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnmálafræðingur 15. Þorvarður Goði Valdimarsson, almannatengill 16. Lilja Margrét Olsen, lögfræðingur 17. Þorsteinn Elí Halldórsson, framkvæmdastjóri 18. Sóley Eiríksdóttir, sagnfræðingur 19. Halldór Halldórsson, öryrki 20. Kristín Pétursdóttir, hagfræðingur 21. Benedikt Jónasson, múrari 22. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður
Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Næringarfræðingur segir próteinbita dulbúið sælgæti Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Fleiri fréttir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Sjá meira