VERTOnet stofnað Benedikt Bóas skrifar 18. apríl 2018 08:00 „Oft þegar ég er á fundum er ég eina konan,“ segir Linda Stefánsdóttir, ein af stofnendum Vertonets. Elín Gränz er með henni á myndinni Vísir/Anton Brink „Þetta var heilt ár í undirbúningi,“ segir Linda Stefánsdóttir, einn af stofnendum VERTOnets, hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni. Markmið samtakanna er að efla hag kvenna í tæknigeiranum og að vera konum hvatning til að taka þátt í þeirri byltingu sem nú á sér stað og er oft kölluð fjórða iðnbyltingin, fjölga konum í upplýsingatæknitengdu námi og störfum sem og að styrkja tengslanet kvenna með því að vera regnhlíf mismunandi kvennahópa innan upplýsingatæknigeirans. Samtökin verða starfrækt með aðstoð sjálfboðaliða og með styrkjum frá fyrirtækjum sem sjá hag sinn og samfélagsins í að fjölga konum í upplýsingatækni. Vodafone er helsti styrktaraðili samtakanna en fundurinn fór einmitt fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins. VERTOnet eru systursamtök Oda-Nettverk sem eru norsk kvennasamtök fyrir konur í upplýsingatækni. Þegar er búið að leggja drög að öflugu starfi samtakanna á næstu misserum. VERTOnet mun standa fyrir fræðslufundum innan framhalds- og háskóla, vinna með góðgerðarsamtökum við að hjálpa konum til að auka færni sína og þekkingu á tækni, halda reglubundna fundi með málefnum þar sem lögð verður sérstök áhersla á tengslamyndun sem og að standa að árlegri könnun á hlutfalli kvenna sem starfa innan upplýsingatæknigeirans. Samtökin munu jafnframt standa að árlegum Hvatningardegi kvenna í upplýsingatækni. „Það virðist einnig vera þannig að konur innan geirans eru að vinna störf sem eru að pínulítið að fasast út. Þetta er mjög karllægur geiri og oft þegar ég er á fundum er ég eina konan ásamt tíu karlmönnum.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
„Þetta var heilt ár í undirbúningi,“ segir Linda Stefánsdóttir, einn af stofnendum VERTOnets, hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni. Markmið samtakanna er að efla hag kvenna í tæknigeiranum og að vera konum hvatning til að taka þátt í þeirri byltingu sem nú á sér stað og er oft kölluð fjórða iðnbyltingin, fjölga konum í upplýsingatæknitengdu námi og störfum sem og að styrkja tengslanet kvenna með því að vera regnhlíf mismunandi kvennahópa innan upplýsingatæknigeirans. Samtökin verða starfrækt með aðstoð sjálfboðaliða og með styrkjum frá fyrirtækjum sem sjá hag sinn og samfélagsins í að fjölga konum í upplýsingatækni. Vodafone er helsti styrktaraðili samtakanna en fundurinn fór einmitt fram í höfuðstöðvum fyrirtækisins. VERTOnet eru systursamtök Oda-Nettverk sem eru norsk kvennasamtök fyrir konur í upplýsingatækni. Þegar er búið að leggja drög að öflugu starfi samtakanna á næstu misserum. VERTOnet mun standa fyrir fræðslufundum innan framhalds- og háskóla, vinna með góðgerðarsamtökum við að hjálpa konum til að auka færni sína og þekkingu á tækni, halda reglubundna fundi með málefnum þar sem lögð verður sérstök áhersla á tengslamyndun sem og að standa að árlegri könnun á hlutfalli kvenna sem starfa innan upplýsingatæknigeirans. Samtökin munu jafnframt standa að árlegum Hvatningardegi kvenna í upplýsingatækni. „Það virðist einnig vera þannig að konur innan geirans eru að vinna störf sem eru að pínulítið að fasast út. Þetta er mjög karllægur geiri og oft þegar ég er á fundum er ég eina konan ásamt tíu karlmönnum.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Innlent Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst Innlent Greint frá dánarorsök páfans Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Fleiri fréttir Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent