Plast frá fótboltavöllum ógnar náttúrunni í Noregi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2018 16:30 Vísir/Getty Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Það eru um 1500 gervigrasvellir í Noregi og fullt af liðum í norsku úrvalsdeildinni spila á gervigrasi. Plastið sem losnar frá völlunum er orðin náttúruógn í Noregi. Það er talið að um 1500 tonn af plasti losni á hverju ári frá gervigrasvöllunum í Noregi og það fer ekkert á milli mála að það er fer fljótt að telja út í náttúrunni. Vandamálið eru pínulitlu plastbútarnir sem eru settir á völlinn til að búa til mýkra undirlag fyrir leikmennina. Stór hluti þeirra tapast þegar völlurinn er notaður.Plastik fra fodboldbaner forurener naturen i Norge https://t.co/wYGB12iBY3pic.twitter.com/zKLaLNtUpB — DR Sporten (@DRSporten) April 18, 2018 Norska knattspyrnusambandið gerir sér grein fyrir þessu og hefur sett á laggirnar herferð til að berjast á móti þessari þróun. „Ég er sannfærður um að í árslok 2020 hafi okkur tekist að minnka þetta um 90 prósent,“ sagði Ole Myhrvold, framkvæmdastjóri norska fótboltasambandsins, við NTB. Þau fimm félög sem ná mestum árangri í þessari baráttu fá 30 þúsund norskar krónur í verðlaun en það eru rúmlega 360 þúsund krónur íslenskar. Langtímamarkmiðið er síðan að finna eitthvað annað en litlu plastbútanna til að mýkja upp völlinn. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira
Norðmenn hafa miklar áhyggjur af því að á hverju ári fer ógnarmikið magn af plasti af gervigrasvöllum út í náttúruna. Það eru um 1500 gervigrasvellir í Noregi og fullt af liðum í norsku úrvalsdeildinni spila á gervigrasi. Plastið sem losnar frá völlunum er orðin náttúruógn í Noregi. Það er talið að um 1500 tonn af plasti losni á hverju ári frá gervigrasvöllunum í Noregi og það fer ekkert á milli mála að það er fer fljótt að telja út í náttúrunni. Vandamálið eru pínulitlu plastbútarnir sem eru settir á völlinn til að búa til mýkra undirlag fyrir leikmennina. Stór hluti þeirra tapast þegar völlurinn er notaður.Plastik fra fodboldbaner forurener naturen i Norge https://t.co/wYGB12iBY3pic.twitter.com/zKLaLNtUpB — DR Sporten (@DRSporten) April 18, 2018 Norska knattspyrnusambandið gerir sér grein fyrir þessu og hefur sett á laggirnar herferð til að berjast á móti þessari þróun. „Ég er sannfærður um að í árslok 2020 hafi okkur tekist að minnka þetta um 90 prósent,“ sagði Ole Myhrvold, framkvæmdastjóri norska fótboltasambandsins, við NTB. Þau fimm félög sem ná mestum árangri í þessari baráttu fá 30 þúsund norskar krónur í verðlaun en það eru rúmlega 360 þúsund krónur íslenskar. Langtímamarkmiðið er síðan að finna eitthvað annað en litlu plastbútanna til að mýkja upp völlinn.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Fleiri fréttir Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Sjá meira