Þreyta er komin í framhaldsskólakennara Jóhann K. Jóhannsson og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 2. apríl 2018 13:17 Þreyta er komin í framhaldsskólakennara vegna stöðunnar í kjaraviðræðum þeirra við ríkið. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir það ekki í boði að stéttin sé samningslaus svo mánuðum skiptir án þess að gripið sé til aðgerða. Kjarasamningar framhaldsskólakennara við ríkið losnuðu árið 2016 og síðan þá hafa samninganefndir setið við samningaborðið þar sem fjallað hefur verið um nýtt vinnumat framhaldsskólakennara en viðræðurnar nú stranda á því málefni en framhaldsskólakennarar telja að ríkið hafi ekki efnt áður gefin loforð. Framhaldsskólakennarar vísuðu kjaraviðræðum sínum til ríkissáttasemjara í nóvember síðastliðnum. Guðríður Arnardóttir er formaður félags framhaldsskólakennara. „Við teljum okkur ekki getað skrifað undir nýjan kjarasamning fyrr en við erum búin að fá fullar efndir á þeim fyrri. Það lítur að ákveðinni útfærslu á upptöku nýs vinnumats sem við tókum upp 2015 og svo náttúrulega styttingu námstíma til stúdentsprófs sem hefur tvímælalaust falið í sér viðbótarvinnu fyrir kennara og við viljum fá það metið.“ Fundur milli deiluaðila hefur verið boðaður í lok komandi vinnuviku en trúnaðarmenn félagsins hafa verið kallaðir til fundar á fimmtudag. Guðríður segir framhaldsskólakennara orðna langþreytta. „Það er ekkert hægt að bjóða fólki upp á það að vera samningslaus svo mánuðum skipti og auðvitað vilja framhaldsskólakennarar fara að fá launahækkanir eins og aðrir opinberir starfsmenn sem hafa verið að klára samninga á síðustu vikum. Mér finnst það ekki í boði að við förum að fara áleiðis inn í vorið samningslaus, Ég trúi því ekki að það verði raunin þegar á reynir.“ Kjaramál Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“ Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa. 24. mars 2018 13:28 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Þreyta er komin í framhaldsskólakennara vegna stöðunnar í kjaraviðræðum þeirra við ríkið. Formaður Félags framhaldsskólakennara segir það ekki í boði að stéttin sé samningslaus svo mánuðum skiptir án þess að gripið sé til aðgerða. Kjarasamningar framhaldsskólakennara við ríkið losnuðu árið 2016 og síðan þá hafa samninganefndir setið við samningaborðið þar sem fjallað hefur verið um nýtt vinnumat framhaldsskólakennara en viðræðurnar nú stranda á því málefni en framhaldsskólakennarar telja að ríkið hafi ekki efnt áður gefin loforð. Framhaldsskólakennarar vísuðu kjaraviðræðum sínum til ríkissáttasemjara í nóvember síðastliðnum. Guðríður Arnardóttir er formaður félags framhaldsskólakennara. „Við teljum okkur ekki getað skrifað undir nýjan kjarasamning fyrr en við erum búin að fá fullar efndir á þeim fyrri. Það lítur að ákveðinni útfærslu á upptöku nýs vinnumats sem við tókum upp 2015 og svo náttúrulega styttingu námstíma til stúdentsprófs sem hefur tvímælalaust falið í sér viðbótarvinnu fyrir kennara og við viljum fá það metið.“ Fundur milli deiluaðila hefur verið boðaður í lok komandi vinnuviku en trúnaðarmenn félagsins hafa verið kallaðir til fundar á fimmtudag. Guðríður segir framhaldsskólakennara orðna langþreytta. „Það er ekkert hægt að bjóða fólki upp á það að vera samningslaus svo mánuðum skipti og auðvitað vilja framhaldsskólakennarar fara að fá launahækkanir eins og aðrir opinberir starfsmenn sem hafa verið að klára samninga á síðustu vikum. Mér finnst það ekki í boði að við förum að fara áleiðis inn í vorið samningslaus, Ég trúi því ekki að það verði raunin þegar á reynir.“
Kjaramál Tengdar fréttir Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“ Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa. 24. mars 2018 13:28 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Fleiri fréttir Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Sjá meira
Framhaldsskólakennarar tilbúnir í „harðar aðgerðir“ Formaður Félags framhaldsskólakennara segir félagsmenn sína tilbúna í verkfall ef ekki nást samningar við ríkið á næstunni. Hún segir kjaraviðræður stranda á fjármögnun vinnumats kennara frekar en krónutölu launa. 24. mars 2018 13:28