Gosha Rubchinskiy hættir Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 13:00 Glamour/Getty Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT Mest lesið Flauelið er komið til að vera Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour
Rússneska fatamerkið Gosha Rubchinskyi hættir, en það kemur fram á Instagram-síðu merkisins. Merkið er í eigu Gosha Rubchinskyi, og hefur verið starfrækt síðan árið 2008. Hins vegar kemur fram að eitthvað nýtt sé að koma í staðinn. Tekið er fram að árstíðarbundnar fatalínur frá Gosha munu hætta, og að merkið muni hætta sem slíkt. En í þetta er hægt að lesa að Gosha sjálfur er hvergi nærri hættur, heldur er jafnvel að aðlaga sig að breyttum tíma í tískuheiminum. Gosha Rubchinskyi hefur verið gríðarlega vinsælt fatamerki síðustu ár, og hafa verið í samstarfi við Adidas, Burberry, Levi's og Dr Martens. Það er ólíklegt að Gosha sé alveg hættur en við bíðum spenntar eftir næstu skrefum. A post shared by ГОША РУБЧИНСКИЙ (@gosharubchinskiy) on Apr 4, 2018 at 4:09am PDT
Mest lesið Flauelið er komið til að vera Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour