Mesti næturkuldinn gefur eftir á næstu dögum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2018 07:54 Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, Vísir/Hanna Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, einkum við norðurströndina, en suðaustantil á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Annars víða bjartviðri. Bætir smám saman í vind af suðaustri sunnan- og vestantil á morgun og má búast við allhvössum vindi allra vestast annað kvöld. Hægt og bítandi gefur mesti næturkuldinn eftir á næstu dögum og á miðvikudag er útlit fyrir að hlýna ofurlítið og gæti þá orðið frostlaust að næturlagi líka. Eins fer þá hitinn að deginum heldur hærra á hitamælinum.Veðurhorfur á landinu:Vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en stöku él, einkum við N-ströndina í dag og SA-til á morgun. Vaxandi austan og suðaustanátt um landið S- og V-vert á morgun, 8-15 annað kvöld, hvassast V-ast. Hiti að 6 stigum S-lands yfir daginn, en annars um og undir frostmarki. Talsvert frost sums staðar í nótt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað í fyrstu, en 5-10 m/s og þykknar síðan upp á S-verðu landinu. Hiti 1 til 5 stig S-til að deginum, en annars kringum frostmark.Á mánudag: Suðaustan og austan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning eða slydda S-lands, en hægari og bjartviðri norðan heiða. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum, en vægt frost NA-til.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustanátt og skýjað, allhvasst og dálítil rigning S- og V-lands um kvöldið, en mun hægari og þurrt NA-til. Hægt hlýnandi veður.Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning, en þurrt að kalla á N- og A-landi. Hiti víða 3 til 8 stig.Á fimmtudag: Mild suðlæg átt og rigning V-til, en vestlægari, skúrir eða slydduél og kólnar í veðri undir kvöld. Þurrt að mestu á N- og A-landi.Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt með úrkomu í flestum landshlutum. Kólnar heldur i veðri.Færð á vegum Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka á Mosfellsheiði, og á Suðurlandi er víða nokkur hálka samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. http://www.vegagerdin.is/ Hálkublettir eru víða á Vesturlandi en sums staðar hálka. Vegir eru mikið til greiðfærir á láglendi á Vestfjörðum en víðast hvar er hálka eða snjóþekja á fjallvegum. Það er mikið autt á Norðurlandi en þó eru sums staðar hálkublettir, og jafnvel hálka á nokkrum vegum. Á Austurlandi er víða greiðfært en þó er hálka m.a. á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja er á Öxi og Breiðdalsheiði. Þæfingsfærð er á Háreksstaðaleið eins og er. Þar hefur nokkuð borið á hreindýrum við veg að undanförnu og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar. Greiðfært er með Suðausturströndinni. Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Í dag verður hægur vindur og sums staðar dálítil él, einkum við norðurströndina, en suðaustantil á morgun samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Annars víða bjartviðri. Bætir smám saman í vind af suðaustri sunnan- og vestantil á morgun og má búast við allhvössum vindi allra vestast annað kvöld. Hægt og bítandi gefur mesti næturkuldinn eftir á næstu dögum og á miðvikudag er útlit fyrir að hlýna ofurlítið og gæti þá orðið frostlaust að næturlagi líka. Eins fer þá hitinn að deginum heldur hærra á hitamælinum.Veðurhorfur á landinu:Vestlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og bjart með köflum, en stöku él, einkum við N-ströndina í dag og SA-til á morgun. Vaxandi austan og suðaustanátt um landið S- og V-vert á morgun, 8-15 annað kvöld, hvassast V-ast. Hiti að 6 stigum S-lands yfir daginn, en annars um og undir frostmarki. Talsvert frost sums staðar í nótt.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag: Hæg suðaustlæg eða breytileg átt og léttskýjað í fyrstu, en 5-10 m/s og þykknar síðan upp á S-verðu landinu. Hiti 1 til 5 stig S-til að deginum, en annars kringum frostmark.Á mánudag: Suðaustan og austan 5-10 m/s og lítilsháttar rigning eða slydda S-lands, en hægari og bjartviðri norðan heiða. Hiti víða 0 til 5 stig að deginum, en vægt frost NA-til.Á þriðjudag: Vaxandi suðaustanátt og skýjað, allhvasst og dálítil rigning S- og V-lands um kvöldið, en mun hægari og þurrt NA-til. Hægt hlýnandi veður.Á miðvikudag: Suðlæg átt og rigning, en þurrt að kalla á N- og A-landi. Hiti víða 3 til 8 stig.Á fimmtudag: Mild suðlæg átt og rigning V-til, en vestlægari, skúrir eða slydduél og kólnar í veðri undir kvöld. Þurrt að mestu á N- og A-landi.Á föstudag: Útlit fyrir vestlæga eða breytilega átt með úrkomu í flestum landshlutum. Kólnar heldur i veðri.Færð á vegum Það eru hálkublettir á Hellisheiði og í Þrengslum en hálka á Mosfellsheiði, og á Suðurlandi er víða nokkur hálka samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. http://www.vegagerdin.is/ Hálkublettir eru víða á Vesturlandi en sums staðar hálka. Vegir eru mikið til greiðfærir á láglendi á Vestfjörðum en víðast hvar er hálka eða snjóþekja á fjallvegum. Það er mikið autt á Norðurlandi en þó eru sums staðar hálkublettir, og jafnvel hálka á nokkrum vegum. Á Austurlandi er víða greiðfært en þó er hálka m.a. á Fjarðarheiði og Vatnsskarði eystra. Snjóþekja er á Öxi og Breiðdalsheiði. Þæfingsfærð er á Háreksstaðaleið eins og er. Þar hefur nokkuð borið á hreindýrum við veg að undanförnu og eru vegfarendur beðnir að gæta varúðar. Greiðfært er með Suðausturströndinni.
Samgöngur Veður Tengdar fréttir Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Hátt í tuttugu stiga frost við Mývatn Tveggja stafa frosttölur mældust í nótt á mælistöðvum í flestum landshlutum. Heiðríkja er á nánast öllu landinu og vindur hægur. 6. apríl 2018 07:38