Biðst afsökunar á baðmynd Ritstjórn skrifar 8. apríl 2018 20:58 Glamour/Getty Það er vandlifað í heimi internetsins í dag en það fékk söngkonan Lorde að kynnast á dögunum eftir að hún reitti marga til reiði með einni mynd á samskiptamiðlinum Instagram. Þar birti Lorde mynd af baðkari sem búið var að renna í við myndatextann, "I will always love you .. " sem er textabrot úr frægu lagi Whitney Houston, sem einmitt lést í baðkari árið 2012. Já, aðdáendur voru ekki sáttir og fannst Lorde heldur betur ósmekkleg með að para saman mynd og texta á Instagram. Lorde var fljót að biðjast afsökunar og sagðist þetta hafa verið gert í hugsunarleysi, hún var einungis spennt að fara í bað. Hún er mikill aðdáandi Houston og hefur meðal annars tekið ábreiður af lögum hennar á tónleikum. Hvað segið þið, var þetta ósmekklegt af Lorde eða of mikill æsingur í aðdáendum?lorde is probably sitting in the tub not realizing what she just did pic.twitter.com/m38R1hYPzk— jake (@HUNTYCHAN) April 6, 2018 DJDJDBDJ LORDE GIRL THIS AINT IT!!! pic.twitter.com/dIAPOAXEOX— ً (@Iemonade) April 6, 2018 Someone said Lorde better stay off the roads cause brandy is coming for her.. pic.twitter.com/lT8HDPLxf9— cardi knee (@saiIorbey) April 6, 2018 Mest lesið Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour
Það er vandlifað í heimi internetsins í dag en það fékk söngkonan Lorde að kynnast á dögunum eftir að hún reitti marga til reiði með einni mynd á samskiptamiðlinum Instagram. Þar birti Lorde mynd af baðkari sem búið var að renna í við myndatextann, "I will always love you .. " sem er textabrot úr frægu lagi Whitney Houston, sem einmitt lést í baðkari árið 2012. Já, aðdáendur voru ekki sáttir og fannst Lorde heldur betur ósmekkleg með að para saman mynd og texta á Instagram. Lorde var fljót að biðjast afsökunar og sagðist þetta hafa verið gert í hugsunarleysi, hún var einungis spennt að fara í bað. Hún er mikill aðdáandi Houston og hefur meðal annars tekið ábreiður af lögum hennar á tónleikum. Hvað segið þið, var þetta ósmekklegt af Lorde eða of mikill æsingur í aðdáendum?lorde is probably sitting in the tub not realizing what she just did pic.twitter.com/m38R1hYPzk— jake (@HUNTYCHAN) April 6, 2018 DJDJDBDJ LORDE GIRL THIS AINT IT!!! pic.twitter.com/dIAPOAXEOX— ً (@Iemonade) April 6, 2018 Someone said Lorde better stay off the roads cause brandy is coming for her.. pic.twitter.com/lT8HDPLxf9— cardi knee (@saiIorbey) April 6, 2018
Mest lesið Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour Vogue tekur myndir á Seyðisfirði Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Trendbiblía Glamour er komin út Glamour