Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Sienna Miller er sumarleg í Chanel Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Michelle Obama prýðir forsíðu Vogue í þriðja skiptið á sjö árum Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour Balenciaga grípur til aðgerða eftir ásakanir um slæma meðferð á fyrirsætum Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour