Tók dóttur sína með á tískusýningu Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 13:08 Glamour/Getty Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu. Mest lesið Jólagjafahandbók Glamour Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour
Leikkonan Catherine Zeta-Jones mætti með dóttur sína Carys Zeta Douglas á tískusýningu Dolce&Gabbana í New York. Það er ekki oft sem mægðurnar mæta saman en Carys, sem er dóttir Catherine og Michael Douglas er 14 ára gömul og því nógu gömul til að geta fylgt móður sinni á rauða dregilinn. Það skal því engan undra að mægðurnar stórglæsilegu voru myndaðar í bak og fyrir, báðar að sjálfsögðu klæddar í Dolce&Gabbana fatnað. Ítalski hönnunardúettinn hélt tískusýninguna Alta Moda í Metropolitan Óperunni í New York þar sem tískuelítan fjölmennti að sjálfsögðu.
Mest lesið Jólagjafahandbók Glamour Glamour Femínismi er orð ársins 2017 Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour Stóra litablað Glamour er komið út Glamour Bleikur dregill á frumsýningu Bridget Jones Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour