Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Jólakjóllinn í ár er rómantískur og látlaus Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour