Langflestir vilja Dag í borgarstjórastólinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 31. mars 2018 12:25 Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri. vísir/ernir Flestir Reykvíkingar vilja að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, verði borgarstjóri eftir sveitastjórnarkosningar sem haldnar verða þann 26. maí næstkomandi. Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 46,4 prósent aðspurðra sögðust vilja sjá Dag B. Eggertsson, sem fer fyrir Samfylkingunni, áfram í sæti borgarstjóra. Næstflestir, eða 29,5 prósent vildu fá Eyþór Arnalds, sem er í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins, í borgarstjórastólinn. Næstar á eftir Degi og Eyþóri voru þær Vigdís Hauksdóttir með 7,1 prósent og Líf Magneudóttir með 6,4 prósent en þær skipa fyrstu sæti fyrir Miðflokkinn annars vegar og Vinstri græn hins vegar. Þá kemur fram í könnuninni að Eyþór sé mun vinsælli meðal karla en kvenna, 34,9% karla vilja hann sem borgarstjóra en 22,6% kvenna. Dagur nýtur aftur á móti mun meiri stuðnings kvenna en karla, með 49,8 prósent fylgi á móti 43,8 prósentum. Þá nýtur Dagur meiri vinsælda í vesturhluta borgarinnar en Eyþór sækir stuðning í úthverfin austar í Reykjavík. Könnunin var gerð dagana 21.-27. mars. Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið. 22. mars 2018 21:30 Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3. mars 2018 16:34 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Flestir Reykvíkingar vilja að Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur, verði borgarstjóri eftir sveitastjórnarkosningar sem haldnar verða þann 26. maí næstkomandi. Næstflestir kjósa Eyþór Arnalds, leiðtoga Sjálfstæðismanna í borginni, að því er fram kemur í niðurstöðum skoðanakönnunar Morgunblaðsins og Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands. 46,4 prósent aðspurðra sögðust vilja sjá Dag B. Eggertsson, sem fer fyrir Samfylkingunni, áfram í sæti borgarstjóra. Næstflestir, eða 29,5 prósent vildu fá Eyþór Arnalds, sem er í fyrsta sæti á lista Sjálfstæðisflokksins, í borgarstjórastólinn. Næstar á eftir Degi og Eyþóri voru þær Vigdís Hauksdóttir með 7,1 prósent og Líf Magneudóttir með 6,4 prósent en þær skipa fyrstu sæti fyrir Miðflokkinn annars vegar og Vinstri græn hins vegar. Þá kemur fram í könnuninni að Eyþór sé mun vinsælli meðal karla en kvenna, 34,9% karla vilja hann sem borgarstjóra en 22,6% kvenna. Dagur nýtur aftur á móti mun meiri stuðnings kvenna en karla, með 49,8 prósent fylgi á móti 43,8 prósentum. Þá nýtur Dagur meiri vinsælda í vesturhluta borgarinnar en Eyþór sækir stuðning í úthverfin austar í Reykjavík. Könnunin var gerð dagana 21.-27. mars.
Sveitarstjórnarkosningar Tengdar fréttir Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið. 22. mars 2018 21:30 Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3. mars 2018 16:34 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Innlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Dagur og Eyþór láta hvor annan heyra það á Facebook Kosningabaráttan er að komast á fullan skrið. 22. mars 2018 21:30
Dagur segir Sjálfstæðismenn hafa skilið fjárhag borgarinnar eftir í „rjúkandi rúst“ Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir að fjárhagsstaða borgarinnar hafi verið „rjúkandi rúst“ eftir valdatíma Sjálfstæðismanna árið 2010 og að upplausn og óstjórn hafi einkennt þetta tímabil. 3. mars 2018 16:34