Smekkleg Tilda Swinton Ritstjórn skrifar 21. mars 2018 17:53 Glamour/Getty Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin. Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour
Leikkonan Tilda Swinton er þessa dagana að kynna nýjustu mynd sína, Isle of Dogs, í leikstjórn Wes Anderson og skartar meðal annara Gretu Gerwig í hlutverki. Það er eitthvað ævintýralegt við útlit Tildu Swinton en fatastíllinn er einfaldur og fágaður. Hún sést ítrekað í jakka og buxum í stíl, gjarna víðum skálmum og herralegum skóm. Ein sú best klædda í Hollywood að okkar mati enda frumlegur og persónulegur stíll. Skoðum nokkur góð dress sem hún hefur sést í undanfarið - og fáum innblástur. Minna er meira eru lykilorðin.
Mest lesið Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Glamour Adidas var svalasta fatamerki ársins 2016 Glamour Bleik lína Lindex styður baráttuna gegn brjóstakrabbameini Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Chrissy Teigen stolt af húðslitinu Glamour Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Glamour