Óvænt stjarna rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér. Mest lesið Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour
Hin 69 ára gamla leikkona, Judith Light, er heldur betur með trendin á hreinu þegar kemur að rauða dreglinum. Leikkonan er hvað þekktust fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttaröðunum Transparent, Ugly Betty, Law&Order og nú síðast í The Assassination of Gianni Versace: American Crime Story. Hún er því löngu orðin vön því að fara á samkomur og klæða sig upp en okkur þykir heldur betur takast vel til - hún er svona óvænt tískufyrirmynd. Buxnadragtir eru svona hennar lykilflíkur enda vandar hún valið. Smá brot af því besta hér.
Mest lesið Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour Óförðuð Kim í spænska Vogue Glamour Þetta heitir að slást um föt Glamour Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour Klæðum okkur í fánalitina Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Í samfesting eftir Sólveigu á Wimbledon Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Zoe Saldana eignast sitt þriðja barn Glamour