Þjóðleikhúsið leitar að börnum til að leika í Ronju ræningjadóttur Kjartan Kjartansson skrifar 24. mars 2018 11:10 Salka Sól fer með aðalhlutverkið í fyrirhugaðri uppsetningu á Ronju ræningjadóttur. Vísir/Ernir Skráning fyrir áheyrnarprufur fyrir hlutverk í uppsetningu Þjóðleikhússins á Ronju ræningjadóttur standa nú yfir. Leikhúsið leitar að börnum á aldrinum tíu til fimmtán ára til leika með Sölku Sól sem fer með aðalhlutverkið. Skráningafrestur rennur út á þriðjudag. Selma Björnsdóttir leikstýrir verkinu en til stendur að frumsýna það á Stóra sviðinu í haust. Skráning í áheyrnarprufurnar fer fram á vefsíðu Þjóðleikhússins. Gert er ráð fyrir að prufurnar fari fram sunnudaginn 8. apríl. Þegar greint var frá því að Salka Sól myndi túlka ræningjadótturina sjálfa í janúar skrifaði söngkonan að það hefði verið draumur hennar að leika Ronju frá því að hún var lítil stelpa. „Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap,“ skrifaði Salka Sól á Facebook-síðu sína. Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Skráning fyrir áheyrnarprufur fyrir hlutverk í uppsetningu Þjóðleikhússins á Ronju ræningjadóttur standa nú yfir. Leikhúsið leitar að börnum á aldrinum tíu til fimmtán ára til leika með Sölku Sól sem fer með aðalhlutverkið. Skráningafrestur rennur út á þriðjudag. Selma Björnsdóttir leikstýrir verkinu en til stendur að frumsýna það á Stóra sviðinu í haust. Skráning í áheyrnarprufurnar fer fram á vefsíðu Þjóðleikhússins. Gert er ráð fyrir að prufurnar fari fram sunnudaginn 8. apríl. Þegar greint var frá því að Salka Sól myndi túlka ræningjadótturina sjálfa í janúar skrifaði söngkonan að það hefði verið draumur hennar að leika Ronju frá því að hún var lítil stelpa. „Ég reyndi að hlaupa upp á svið þegar ég var 5 ára til að vera með í gleðskapnum upp á sviði og nú tæplega 25 árum síðar er mér boðið í sama gleðskap,“ skrifaði Salka Sól á Facebook-síðu sína.
Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin Lífið Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Lífið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Lífið Fleiri fréttir Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira