Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 10:45 Virgil Abloh Glamour/Getty Stólaleikur fatahönnuða heldur áfram en nýjasta ráðningin í tískuheiminum er stór. Louis Vuitton hefur ráðið Virgil Abloh sem nýjan yfirhönnuð hjá sér. Virgil Abloh hefur verið að gera góða hluti hjá Off White, merki sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og þekktast fyrir flottan götufatnað. Hann hefur einnig verið listrænn stjórnandi hjá Kanye West. Abloh tekur við af Kim Jones sem sjálfur er farin til Christian Dior. Það verður spennandi að sjá hvaða stefnu Abloh tekur hjá þessu fornfæga lúxus tískuhúsi en fyrsta línan er væntanleg strax í júní, og hvort hann nái að koma þeim inn í svokallaða "street style" stefnu sem hefur tröllriðið markaðnum undanfarið. Við gætum átt von á stórum lógóum, hettupeysum og strigaskóm frá Louis Vuitton í nánunstu framtíð. Taska frá Off WhiteBelti notað sem hálsmen á gesti tískuvikunnar í París. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour
Stólaleikur fatahönnuða heldur áfram en nýjasta ráðningin í tískuheiminum er stór. Louis Vuitton hefur ráðið Virgil Abloh sem nýjan yfirhönnuð hjá sér. Virgil Abloh hefur verið að gera góða hluti hjá Off White, merki sem hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og þekktast fyrir flottan götufatnað. Hann hefur einnig verið listrænn stjórnandi hjá Kanye West. Abloh tekur við af Kim Jones sem sjálfur er farin til Christian Dior. Það verður spennandi að sjá hvaða stefnu Abloh tekur hjá þessu fornfæga lúxus tískuhúsi en fyrsta línan er væntanleg strax í júní, og hvort hann nái að koma þeim inn í svokallaða "street style" stefnu sem hefur tröllriðið markaðnum undanfarið. Við gætum átt von á stórum lógóum, hettupeysum og strigaskóm frá Louis Vuitton í nánunstu framtíð. Taska frá Off WhiteBelti notað sem hálsmen á gesti tískuvikunnar í París.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour