Segir bless við Snapchat eftir umdeilda könnun Ritstjórn skrifar 26. mars 2018 21:06 Chrissy Teigen Glamour/Getty Hin stórskemmtilega Chrissy Teigen er hætt á Snapchat. Ákveðin skellur fyrir aðdáendur hennar en Teigen er vinsæl dagskrágerðakona vestanhafs sem og sjónvarpskokkur og gift söngvaranum John Legend. Ástæðan ku vera sú að nýja uppfærsla forritsins fer í taugarnar á henni en það sem fyllti mælinn hjá henni var könnun Snapchat sem birtist sem auglýsing á miðlinum þar sem spurt var hvort myndiru frekar, slá Rihönnu eða kýla Chris Brown? Eins og margir vita er þetta vísun í þegar Brown var handtekinn fyrir að slá söngkonuna í nokkrum árum síðan. Teigen er ekki fyrsta manneskjan til að segja skilið við samfélagsmiðilinn eftir uppfærsluna fyrr á þessu ári. Fyrir stuttu hótaði Kylie Jenner að hætta og markaðsvirði Snapchat lækkaði um 150 milljarða. I stopped using snap. The update, the constant complaints of people not being able to find me, plus the Rihanna poll...no bueno— christine teigen (@chrissyteigen) March 24, 2018 Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour
Hin stórskemmtilega Chrissy Teigen er hætt á Snapchat. Ákveðin skellur fyrir aðdáendur hennar en Teigen er vinsæl dagskrágerðakona vestanhafs sem og sjónvarpskokkur og gift söngvaranum John Legend. Ástæðan ku vera sú að nýja uppfærsla forritsins fer í taugarnar á henni en það sem fyllti mælinn hjá henni var könnun Snapchat sem birtist sem auglýsing á miðlinum þar sem spurt var hvort myndiru frekar, slá Rihönnu eða kýla Chris Brown? Eins og margir vita er þetta vísun í þegar Brown var handtekinn fyrir að slá söngkonuna í nokkrum árum síðan. Teigen er ekki fyrsta manneskjan til að segja skilið við samfélagsmiðilinn eftir uppfærsluna fyrr á þessu ári. Fyrir stuttu hótaði Kylie Jenner að hætta og markaðsvirði Snapchat lækkaði um 150 milljarða. I stopped using snap. The update, the constant complaints of people not being able to find me, plus the Rihanna poll...no bueno— christine teigen (@chrissyteigen) March 24, 2018
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Klæðumst bleiku í dag Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Indía og Vogue hvetja fólk til að kjósa Glamour