Deilir bíl í útréttingar Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. mars 2018 20:30 Um þrjú hundruð manns hefur skráð sig í áskrift hjá zipcar og getur þannig leigt deilibíl þegar þeim hentar. Fyrirtækið tók til starfa síðasta haust og hefur vaxið hratt. Gert er ráð fyrir að bílarnir verði orðnir að minnsta kosti tuttugu í árslok og sífellt er verið að fjölga stæðum þar sem bílarnir standa og hægt er að nálgast þá til leigu. Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri Zipcar, segir fólk á öllum aldri nýta sér þjónustuna. „Við héldum fyrst að þetta yrði aðallega ungt fólk því notkunin fer mikið fram í gegnum app. En þetta er mjög dreifður aldurshópur, bæði heimili og vinnustaðir sem nýta sér þetta.Margrét Þórðardóttir er heppin að eiga heima nálægt Zip-stæðinu við Eiríksgötuvísir/sigurjónPantar 1-2 bíla á viku Margrét Þórðardóttir er ein þeirra sem hefur notað deilibílana og hefur gert frá því í október síðastliðnum. Hún notar bílinn í búðarferðir og alls kyns útréttingar. „Ég hef notað bílana til að fara með köttinn minn til dýralæknis og þegar bróðir minn kemur í heimsókn, þegar okkur langar að keyra um, fara í bíó og skemmta okkur. Þetta er helst fyrir fólk sem þarf ekki á bílnum að halda allan sólarhringinn,“ segir Margrét og að einfalt sé að panta bílinn í gegnum app en með appinu opnar maður líka bílinn, bíllyklarnir eru svo í hanskahólfinu. Margrét hefur pantað bíl 30-40 sinnum á hálfu ári, um það bil 1-2 í viku í um það bil tvo tíma í senn, en klukkutíminn kostar sextán hundruð krónur og þá er allt innifalið, bensín og tryggingar. „Þetta er mjög þægilegt fyrir ungt fólk sem hefur ekki efni á að reka sinn eigin bíl alveg strax, þetta er margfalt minni kostnaður," segir Margrét. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Sjá meira
Um þrjú hundruð manns hefur skráð sig í áskrift hjá zipcar og getur þannig leigt deilibíl þegar þeim hentar. Fyrirtækið tók til starfa síðasta haust og hefur vaxið hratt. Gert er ráð fyrir að bílarnir verði orðnir að minnsta kosti tuttugu í árslok og sífellt er verið að fjölga stæðum þar sem bílarnir standa og hægt er að nálgast þá til leigu. Árni Sigurjónsson, verkefnastjóri Zipcar, segir fólk á öllum aldri nýta sér þjónustuna. „Við héldum fyrst að þetta yrði aðallega ungt fólk því notkunin fer mikið fram í gegnum app. En þetta er mjög dreifður aldurshópur, bæði heimili og vinnustaðir sem nýta sér þetta.Margrét Þórðardóttir er heppin að eiga heima nálægt Zip-stæðinu við Eiríksgötuvísir/sigurjónPantar 1-2 bíla á viku Margrét Þórðardóttir er ein þeirra sem hefur notað deilibílana og hefur gert frá því í október síðastliðnum. Hún notar bílinn í búðarferðir og alls kyns útréttingar. „Ég hef notað bílana til að fara með köttinn minn til dýralæknis og þegar bróðir minn kemur í heimsókn, þegar okkur langar að keyra um, fara í bíó og skemmta okkur. Þetta er helst fyrir fólk sem þarf ekki á bílnum að halda allan sólarhringinn,“ segir Margrét og að einfalt sé að panta bílinn í gegnum app en með appinu opnar maður líka bílinn, bíllyklarnir eru svo í hanskahólfinu. Margrét hefur pantað bíl 30-40 sinnum á hálfu ári, um það bil 1-2 í viku í um það bil tvo tíma í senn, en klukkutíminn kostar sextán hundruð krónur og þá er allt innifalið, bensín og tryggingar. „Þetta er mjög þægilegt fyrir ungt fólk sem hefur ekki efni á að reka sinn eigin bíl alveg strax, þetta er margfalt minni kostnaður," segir Margrét.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Fleiri fréttir Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Í fjórum vinnum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Sjá meira