Verkefnið dýrin í Strætó gengur eins og í sögu Jakob Bjarnar skrifar 28. mars 2018 10:15 Labradorhundurinn Neró er pollrólegur og til mikillar fyrirmyndar í strætisvagninum. visir/vilhelm Verkefnið að leyfa gæludýr í Strætó hefur gengið alveg ótrúlega vel að sögn Jóhannesar Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Strætó. Jóhannes segir að þau hjá Strætó mæli það meðal annars í því að kvartanir eru engar, kannski tvær eða þrjár ábendingar um hvað megi betur fara. „En, ekkert í líkingu við það sem búast mátti við. Þetta lítur vel út.“ Verkefnið var tímasett, hófst í byrjun mars og tímabundin undaþága mun vera í gildi til mars 2019. Þá verður vegið og metið hvernig þetta hefur gengið. Jóhannes segir, byggt á samtölum við vagnstjóra, að ekki sé mikið um að fólk nýti sér þetta. „Reynsla annarra þjóða hefur sýnt að þetta er undir einu prósenti ferðir sem fólk er með gæludýr með sér.“Jóhannes er afar ánægður með hvernig til hefur tekist.visir/anton brinkJóhannes segir að þau hjá Strætó hafi endurgreitt þrjú til fimm kort, þá til fólks sem hafði keypt sér Strætókort en taldi sig ekki geta nýtt þau eftir að leyfi var gefið fyrir gæludýrum í Strætó. „Þetta er miklu minna en við bjuggumst við miðað við umræðuna,“ segir Jóhannes. Sem hefur það til marks um að oft láti hærra í þeim sem hafa sterkar skoðanir og því sé svo ruglað saman við almennan vilja. „Fólki og fjölmiðlum finnst skemmtilegra að bera slíkt á borð. En, þetta er að ganga mjög vel og við erum bjartsýn á að þetta verkefni gangi áfram vel, vonandi heldur þetta áfram. Við ætlum að keyra þetta í eitt ár, safna upplýsingum. Við erum við með hóp sem hittist nokkrum sinnum á tímabilinu sem fer yfir málið. Þá verða fengnir hagsmunahópar til að ýta á sitt fólk með að virða reglur og haga sér vel.“ Samgöngur Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Verkefnið að leyfa gæludýr í Strætó hefur gengið alveg ótrúlega vel að sögn Jóhannesar Rúnarssonar, framkvæmdastjóra Strætó. Jóhannes segir að þau hjá Strætó mæli það meðal annars í því að kvartanir eru engar, kannski tvær eða þrjár ábendingar um hvað megi betur fara. „En, ekkert í líkingu við það sem búast mátti við. Þetta lítur vel út.“ Verkefnið var tímasett, hófst í byrjun mars og tímabundin undaþága mun vera í gildi til mars 2019. Þá verður vegið og metið hvernig þetta hefur gengið. Jóhannes segir, byggt á samtölum við vagnstjóra, að ekki sé mikið um að fólk nýti sér þetta. „Reynsla annarra þjóða hefur sýnt að þetta er undir einu prósenti ferðir sem fólk er með gæludýr með sér.“Jóhannes er afar ánægður með hvernig til hefur tekist.visir/anton brinkJóhannes segir að þau hjá Strætó hafi endurgreitt þrjú til fimm kort, þá til fólks sem hafði keypt sér Strætókort en taldi sig ekki geta nýtt þau eftir að leyfi var gefið fyrir gæludýrum í Strætó. „Þetta er miklu minna en við bjuggumst við miðað við umræðuna,“ segir Jóhannes. Sem hefur það til marks um að oft láti hærra í þeim sem hafa sterkar skoðanir og því sé svo ruglað saman við almennan vilja. „Fólki og fjölmiðlum finnst skemmtilegra að bera slíkt á borð. En, þetta er að ganga mjög vel og við erum bjartsýn á að þetta verkefni gangi áfram vel, vonandi heldur þetta áfram. Við ætlum að keyra þetta í eitt ár, safna upplýsingum. Við erum við með hóp sem hittist nokkrum sinnum á tímabilinu sem fer yfir málið. Þá verða fengnir hagsmunahópar til að ýta á sitt fólk með að virða reglur og haga sér vel.“
Samgöngur Tengdar fréttir Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33 Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16 Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Fleiri fréttir Enginn læknir því HSU bjóði kjör undir markaðslaunum „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Sjá meira
Gæludýr leyfð í Strætó frá og með morgundeginum Ekki þarf að greiða sérstakt fargjald fyrir dýrin. 28. febrúar 2018 12:33
Ýmislegt sem hundaeigendur þurfa að huga að vilji þeir fara með hundinn í strætó Til dæmis er mikilvægt að leyfa hundinum ekki að heilsa öðrum í strætó. 1. mars 2018 14:16