Hlýnar líklega þegar líður á vikuna Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 12. mars 2018 07:19 Það má búast við vætu sunnantil þegar líður á vikuna. VÍSIR/VILHELM Í dag og á morgun er spáð austan- og norðaustanáttum, allhvössum eða hvössum við fjöll suðustan til, en annars mun hægari. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að úrkoma verði með minnsta móti, ef þá nokkur, nema stöku skúrir eða él á Suðausturlandi og Austfjörðum. Þar mun hiti einnig stíga upp fyrir frostmark að deginum. Annars má reikna með frosti niður í 10 stig inn til landsins. Að öllum líkindum fer að hlýna þegar líður á vikuna, en þá má einnig búast við vætu syðra, sem án efa verður kærkomin eftir langa þurrkatíð á þeim slóðum.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 8-13 m/s, en 13-20 við fjöll SA-til, hvassara þar um tíma í nótt og fram á morgun. Víða bjartviðri, en skýjað með köflum og stöku skúrir eða él SA-lands. Frost yfirleitt 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum, en frostlaust við S-ströndina að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag: Austlæg átt, 8-13 m/s, en 13-18 allra syðst. Stöku skúrir eða él, en bjartviðri á V-landi. Hiti 0 til 5 stig S-lands, en frost annars 1 til 6 stig.Á miðvikudag og fimmtudag: Austan og norðaustan 10-18 m/s og slydda eða rigning um landið SA-vert, hvassast syðst, en annars dálítil él. Heldur hlýnandi veður.Á föstudag: Útlit fyrir norðaustan- og austanáttir og rigningu SA-til, en annars skúrir eða dálítil él. Hiti nærri frostmarki.Á laugardag og sunnudag: Líkur á áframhaldandi austanáttum, slyddu eða rigningu með köflum og fremur mildu veðri. Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira
Í dag og á morgun er spáð austan- og norðaustanáttum, allhvössum eða hvössum við fjöll suðustan til, en annars mun hægari. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar segir einnig að úrkoma verði með minnsta móti, ef þá nokkur, nema stöku skúrir eða él á Suðausturlandi og Austfjörðum. Þar mun hiti einnig stíga upp fyrir frostmark að deginum. Annars má reikna með frosti niður í 10 stig inn til landsins. Að öllum líkindum fer að hlýna þegar líður á vikuna, en þá má einnig búast við vætu syðra, sem án efa verður kærkomin eftir langa þurrkatíð á þeim slóðum.Veðurhorfur á landinu Austan og norðaustan 8-13 m/s, en 13-20 við fjöll SA-til, hvassara þar um tíma í nótt og fram á morgun. Víða bjartviðri, en skýjað með köflum og stöku skúrir eða él SA-lands. Frost yfirleitt 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum, en frostlaust við S-ströndina að deginum.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ þriðjudag: Austlæg átt, 8-13 m/s, en 13-18 allra syðst. Stöku skúrir eða él, en bjartviðri á V-landi. Hiti 0 til 5 stig S-lands, en frost annars 1 til 6 stig.Á miðvikudag og fimmtudag: Austan og norðaustan 10-18 m/s og slydda eða rigning um landið SA-vert, hvassast syðst, en annars dálítil él. Heldur hlýnandi veður.Á föstudag: Útlit fyrir norðaustan- og austanáttir og rigningu SA-til, en annars skúrir eða dálítil él. Hiti nærri frostmarki.Á laugardag og sunnudag: Líkur á áframhaldandi austanáttum, slyddu eða rigningu með köflum og fremur mildu veðri.
Veður Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Sjá meira