Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 20:00 Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour
Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink
Mest lesið Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Götutískan í köldu París Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Apple og Hermés í samstarf Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour