Vorstemning í glæsilegu boði Sensai Ritstjórn skrifar 13. mars 2018 20:00 Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Það var enginn mánudagur til mæðu á Hótel Sögu í gærkvöldi þar sem snyrtivörumerkið Sensai bauð í glæsilegt kampavínsboð í samstarfi við Glamour. Boðið var haldið í Grillinu, þar sem gestir gátu dáðst að besta útsýni borgarinnar og gætt sér á góðum veitingum. Ástæðan var að kynna endurbætta formúlu Sensai púðursins ásamt nýjum highlighter en ritstjóri förðunarkafla Glamour, Harpa Káradóttir, hélt sýnikennslu fyrir gesti og fékk dagskrágerðakonuna Evu Laufey Kjaran til að sitja fyrir. Björn Bragi sá um að kitla hláturtaugar gesta en eins og myndirnar gefa til kynna var góð stemming. Takk fyrir kvöldið! Sjáið myndasafn í lok fréttarinnar. Harpa Kára sýndi förðun með vörum Sensai á Evu Laufey Kjaran.Myndir/Anton Brink
Mest lesið Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Drottningin á afmæli í dag Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Kvenlegir kjólar í uppáhaldi hjá Meghan Markle Glamour Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour "Einhvers staðar er einhver sem ákveður að borga honum hærri laun en mér.“ Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Diane Kruger vann gullpálmann í Cannes Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour