Biðst afsökunar á hönnunarstuldi Ritstjórn skrifar 14. mars 2018 10:00 Glamour/Getty Vivienne Westwood og hennar teymi báðust afsökunar á hönnunarstuldi á Instagram-síðu sinni á dögunum, en um er að ræða stuttermabol, sem er einhverskonar blanda af verkum frá Louise Gray og Rottingdean Bazaar. Það má segja að Vivenne hafi gengið mjög langt í þetta skiptið, og gjörsamlega tekið hönnunina og eignað sér hana, þegar hún sýndi fatalínuna á tískuvikunni í París í byrjun mars. Stíliseringin var einnig mjög svipuð hjá Rottingdean Bazaar og Vivienne Westwood, þar sem karlmenn gengu niður tískupallinn í bolnum. Stuttu eftir sýninguna kom samt tilkynningin þeirra fram á Instagram, en hana má sjá hér fyrir neðan. Þó að Vivienne hafi séð að sér og játað mistökin, þá væri gott ef hún myndi vanda sig betur næst. Dear @louisegray__ and @rottingdeanbazaar. We are sorry. The use of your graphics on our t-shirt was only ever meant to be a celebration of your work. We got caught up in a last minute frenzy and did not contact you to ask for your permission. We are truly sorry about this mistake and want to make it up to you. A post shared by Vivienne Westwood (@viviennewestwood) on Mar 3, 2018 at 1:17pm PST Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour
Vivienne Westwood og hennar teymi báðust afsökunar á hönnunarstuldi á Instagram-síðu sinni á dögunum, en um er að ræða stuttermabol, sem er einhverskonar blanda af verkum frá Louise Gray og Rottingdean Bazaar. Það má segja að Vivenne hafi gengið mjög langt í þetta skiptið, og gjörsamlega tekið hönnunina og eignað sér hana, þegar hún sýndi fatalínuna á tískuvikunni í París í byrjun mars. Stíliseringin var einnig mjög svipuð hjá Rottingdean Bazaar og Vivienne Westwood, þar sem karlmenn gengu niður tískupallinn í bolnum. Stuttu eftir sýninguna kom samt tilkynningin þeirra fram á Instagram, en hana má sjá hér fyrir neðan. Þó að Vivienne hafi séð að sér og játað mistökin, þá væri gott ef hún myndi vanda sig betur næst. Dear @louisegray__ and @rottingdeanbazaar. We are sorry. The use of your graphics on our t-shirt was only ever meant to be a celebration of your work. We got caught up in a last minute frenzy and did not contact you to ask for your permission. We are truly sorry about this mistake and want to make it up to you. A post shared by Vivienne Westwood (@viviennewestwood) on Mar 3, 2018 at 1:17pm PST
Mest lesið Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour