Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Ritstjórn skrifar 16. mars 2018 11:00 Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli Mest lesið Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour
Það var margt um manninn í Listasafni Reykjavíkur í gær þegar HönnunarMars var formlega settur. Gestir virtust glaðir enda um að ræða einskonar árlega uppskeruhátíð hönnunar á Íslandi en þetta er í tíunda sinn sem hátíðin fer fram. Í Hafnarhúsinu opnaði einnig sýningin Typocraft Helsinki to Reykjavík í portinu þar sem átta hönnuðir eða stúdíó frá hvoru landi taka þátt og vinna með þemað leiðangur en er útgangspunktur verkefnisins týpógrafía í hinum ýmsu myndum. Við mælum með að bregða undir sig betri fætinum um helgina og sjá fjölbreytta flóru íslenskrar hönnunar. Nánar um dagskránna hér. Myndir/Valli
Mest lesið Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Strigaskór á pallinum hjá Louis Vuitton Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Skærrauðar varir fyrir næsta sumar Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour